07:23:08 Europe / Stockholm

Kurs & Likviditet

Kursutveckling och likviditet under dagen för detta pressmeddelande

Prenumeration

Kalender

2024-10-30 Kvartalsrapport 2024-Q3
2024-07-25 Kvartalsrapport 2024-Q2
2024-04-30 Kvartalsrapport 2024-Q1
2024-03-14 Ordinarie utdelning ARION 9.00 ISK
2024-03-14 Ordinarie utdelning ARION SDB 0.69 ISK
2024-03-13 Årsstämma 2024
2024-02-07 Bokslutskommuniké 2023
2023-10-26 Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-26 Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-04 Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-03-16 Ordinarie utdelning ARION 8.50 ISK
2023-03-16 Ordinarie utdelning ARION SDB 0.63 ISK
2023-03-15 Årsstämma 2023
2023-02-08 Bokslutskommuniké 2022
2022-10-26 Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-07-27 Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-05-04 Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-17 Ordinarie utdelning ARION SDB 1.09 ISK
2022-03-17 Ordinarie utdelning ARION 15.00 ISK
2022-03-16 Årsstämma 2022
2022-02-09 Bokslutskommuniké 2021
2021-10-27 Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-28 Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-05-05 Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-03-17 Ordinarie utdelning ARION SDB 0.12 ISK
2021-03-17 Ordinarie utdelning ARION 1.74 ISK
2021-03-16 Årsstämma 2021
2021-02-10 Bokslutskommuniké 2020
2020-10-28 Kvartalsrapport 2020-Q3
2020-07-29 Kvartalsrapport 2020-Q2
2020-05-15 Ordinarie utdelning ARION SDB 0.00 ISK
2020-05-15 Ordinarie utdelning ARION 0.00 ISK
2020-05-14 Årsstämma 2020
2020-05-06 Kvartalsrapport 2020-Q1
2020-02-12 Bokslutskommuniké 2019
2019-10-30 Kvartalsrapport 2019-Q3
2019-08-09 Årsstämma 2019
2019-08-08 Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-05-08 Kvartalsrapport 2019-Q1
2019-03-21 Ordinarie utdelning ARION 5.00 ISK
2019-03-21 Ordinarie utdelning ARION SDB 0.39 ISK
2019-02-13 Bokslutskommuniké 2018
2018-10-31 Kvartalsrapport 2018-Q3
2018-08-01 Kvartalsrapport 2018-Q2

Beskrivning

LandIsland
ListaLarge Cap Stockholm
SektorFinans
IndustriBank
Arion Bank bedriver bankverksamhet. Banken erbjuder finansiella tjänster inriktade mot lån, sparande och pension. Olika tjänster inkluderart traditionell kapitalförvaltning, lånefinansiering, samt fakturerings – och valutatjänster. En stor del av tjänsterna nås via internetbanken, där kunderna återfinns både bland privat- och företagskunder på den isländska marknaden. Huvudkontoret ligger i Reykjavik.
2021-02-28 17:00:00

Vísað er til tilkynningar frá Arion banka hf. þann 17. mars 2020 varðandi niðurstöður aðalfundar bankans og síðari tilkynningar um leiðréttingu á niðurstöðum fundarins. Í tilkynningunni kom m.a. fram að hluthafar hefðu veitt stjórn bankans heimild til að selja og gefa út allt að 54.000.000 áskriftarréttinda að nýjum hlutum í bankanum. Heimildinni var bætt við samþykktir bankans sem grein 4.9.

Tilgangur útgáfunnar er m.a. að stuðla að virkri verðmyndun með hlutabréf í bankanum í kauphöll og gera starfsfólki og öðrum fjárfestum kleift að fjármagna til langs tíma kaup á hlutabréfum í bankanum með fyrirfram þekktri áhættu.

Áskriftarréttindin voru boðin til sölu í lokuðu útboði sem fór fram 25. og 26. febrúar 2021. Íslensk verðbréf hf. höfðu umsjón með útboðinu. Útboðið var undanþegið gerð lýsingar þar sem heildarverðmæti þess er lægra en 8.000.000 evra, sbr. 3. gr. laga nr. 14/2020. Tilkynning um útboðið var send til Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands með tveggja vikna fyrirvara í samræmi við lög.

Byggt á tilboðum fjárfesta í útboðinu hefur stjórn bankans ákveðið að gefa út 54.000.000 áskriftarréttinda þar sem 15,6 krónur eru greiddar fyrir hvern áskriftarrétt. Heildarsöluverð í útboðinu er því 842.400.000 krónur. Útgáfan nemur um 3% af heildarhlutafé bankans. Fagfjárfestum sem eru virkir á hlutabréfamarkaði, öllu starfsfólki bankans og Stefnis hf. og lykilstarfsfólki annarra dótturfélaga bankans bauðst að taka þátt í útboðinu. Um það bil 48,5% af heildarútgáfunni voru seld til um 150 starfsmanna bankans og dótturfélaga og um 51,5% af útgáfunni voru seld til fagfjárfesta.

Heimilt er að nýta áskriftaréttindin fjórum sinnum, í 30 daga gluggum; í kjölfar birtingar á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2023, ársuppgjöri fyrir 2023, og uppgjörum fyrsta og annars ársfjórðungs 2024. Áskriftargengið er meðaltal dagslokagengis 25. og 26. febrúar, kr. 120×(1+8,0/100)^t, þar sem t merkir tímann frá útgáfu áskriftarréttindanna og þar til þau eru nýtt (reiknað með því að deila fjölda daga miðað við 30 daga í mánuði með 360). Áskriftargengið og/eða mögulegur fjöldi hluta sæta leiðréttingu komi til arðgreiðslna, hlutafjárhækkana eða annarra sambærilegra atburða í bankanum.