12:11:36 Europe / Stockholm

Kurs & Likviditet

Kursutveckling och likviditet under dagen för detta pressmeddelande

Kalender

2023-11-07 Split KALD 10:1
2021-03-31 Årsstämma 2021
2021-03-19 Bokslutskommuniké 2020

Beskrivning

LandIsland
ListaSmall Cap Iceland
SektorFastigheter
IndustriFörvaltning
Kaldalón är ett isländskt fastighetsbolag. Bolagets specialistkompetens återfinns inom fastighetsutveckling, med störst fokus mot förvärv och investeringar i bostadsfastigheter. Störst verksamhet återfinns inom den europeiska marknaden, med privata kunder som dominerande kundbas. En del av projekten utvecklas med bolagets samarbetspartners. Huvudkontoret är beläget i Reykjavik.
2021-05-28 00:42:31

Kaldalón hf.: Sala á félaginu U26 ehf.

Kaldalón hf. hefur samþykkt tilboð í allt hlutafé dótturfélags síns U26 ehf.  Félagið er að ljúka við byggingu á 16 íbúðum í Urriðaholtsstræti 26 í Garðabæ.

Forsendur kaupverðs félagsins í viðskiptunum er að heildarvirði fasteignarinnar sé 855 milljónir króna og til frádráttar koma skuldir félagsins. Við söluna lækka skuldir samstæðu Kaldalóns um 540 milljónir króna. Áætlað er að hagnaður Kaldalóns af viðskiptunum umfram bókfært verð nemi um 60 milljónum króna eftir skatta. Viðskiptin eru gerð með fyrirvara um endanlega kaupsamningsgerð og samþykki stjórnar Kaldalóns.

Kaldalón hefur þá selt 33 af 51 íbúð sem félagið er nú með í byggingu í Urriðaholti. Áætlað er að þær ibúðir sem eftir eru á vegum félagsins í Urriðaholti komi á markað í sumar.

Nánari upplýsingar veitir Jónas Þór Þorvaldsson, sími 899-9705 (jonas@kaldalon.is)