Bifogade filer
Kurs & Likviditet
Prenumeration
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Large Cap Iceland |
Sektor | Finans |
Industri | Bank |
Tilkynning um fund sértryggðra skuldabréfeigenda til eigenda (“sértryggðu skuldabréfaeigendurnir”) € 300.000.000 sería 2021-1 hluti 1 0.050 prósent fast vaxta sértryggðra skuldabréfa á gjalddaga 5. október 2026, sem voru sameinuð við €200.000.000 sería 2021-1 hluti 2 0.050 prósent fast vaxta sértryggð skuldabréf á gjalddaga 5. október 2026 (ISIN XS2391348740), sem eru útistandandi („ 2026 sértryggðu skuldabréfin“).
Arion banki hf. („útgefandinn“) tilkynnir hér með sértryggðum skuldabréfaeigendum 2026 sértryggðu skuldabréfanna að, í samræmi við ákvæði umboðssamnings (e. Agency agreement), dags. 16. júlí 2021 („umboðssamningurinn“), milli útgefandans og Bank of New York Mellon, London Branch, að útgefandinn hefur boðað til fundar („fundurinn“) með sértryggðu skuldabréfaeigendunum, sem haldinn verður í gegnum fjarfundarbúnað þann 8. mars 2024 í þeim tilgangi að fara yfir, og ef talinn í lagi, að samþykkja ályktunina, sem kemur fram í viðauka við viðhengi með þessari tilkynningu, en innleiðing ályktunarinnar er háð því að þau skilyrði sem fram koma í málsgrein 9(b) þar inni séu uppfyllt en ályktunin er sett fram sem sérstök ályktun (e. Extraordinary resolution) í samræmi við ákvæði umboðssamningsins. Fundurinn mun hefjast kl. 10.00 þann 8. mars 2024.