Prenumeration
Du har en aktiv prenumeration.
Prenumerera på pressmeddelanden från Arion Bank via email.
Du prenumererar på följande språk.
Välj vilka språk du vill prenumerera på.
Modular Finance AB kommer att hantera vissa av dina personuppgifter om du väljer att prenumerera. Mer information om vår personuppgiftshantering finns här.
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Large Cap Stockholm |
Sektor | Finans |
Industri | Bank |
2024-10-01 15:23:00
Arion banki lauk í dag útgáfu á grænum almennum skuldabréfum (e. senior preferred) til þriggja ára að fjárhæð 500 milljónir norskra króna og 500 milljónir sænskra króna.
Skuldabréfin eru með breytilega vexti sem nema 120 punkta álagi á þriggja mánaða millibankavexti bæði í sænskum og norskum krónum.
Útgáfan fellur undir sjálfbæra fjármálaumgjörð Arion banka. Í umgjörðinni er með skýrum og gegnsæjum hætti gerð grein fyrir þeim skilyrðum sem lánveitingar bankans þurfa að uppfylla til að teljast umhverfisvænar.
Skuldabréfin verða gefin út undir EMTN-útgáfuramma bankans og er stefnt að töku skuldabréfanna til viðskipta í kauphöllinni í Lúxemborg þann 8. október 2024.
Umsjónaraðilar voru DNB Markets, Nordea Abp og Swedbank.