Fredag 27 December | 05:53:13 Europe / Stockholm

Prenumeration

2024-01-10 17:10:00

LEX ehf., sem veðgæsluaðili í skuldabréfaflokkunum HEIM070826, HEIM071248 og HEIM100646 („veðgæsluaðili“), boðar hér með til fundar skuldabréfaeigenda, sem haldinn verður fimmtudaginn 25. janúar næstkomandi á skrifstofu LEX, Borgartúni 26, 105 Reykjavík, frá klukkan 10:00.
Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál:
1) Tillaga um nánar tilgreindar breytingar á skilmálum skuldabréfa og veðskjala, sbr. viðhengi við fundarboð þetta.
 
Sjá meðfylgjandi viðhengi.