Lördag 28 December | 13:34:02 Europe / Stockholm

Prenumeration

2024-03-01 10:32:00

HEIM070826, HEIM071248 og HEIM100646

Þann 29. febrúar 2024 frá kl. 10:00, voru haldnir kröfuhafafundir skuldabréfaeigenda í skuldabréfaflokkunum HEIM070826, HEIM071248 og HEIM100646 á skrifstofu LEX lögmannsstofu, Borgartúni 26, 105 Reykjavík.

Sjá niðurstöður í meðfylgjandi viðhengi.

Nánari upplýsingar veita:

Guðmundur Ingvi Sigurðsson – Lögmaður hjá LEX
sími: 590-2634.

Hildur Sveinsdóttir – Lögmaður hjá LEX
sími: 590-2600.