Torsdag 8 Maj | 07:19:10 Europe / Stockholm

Prenumeration

Kalender

Est. tid*
2025-10-24 18:10 Kvartalsrapport 2025-Q3
2025-07-18 18:10 Kvartalsrapport 2025-Q2
2025-04-30 - Kvartalsrapport 2025-Q1
2025-03-12 - Årsstämma
2025-01-31 - Bokslutskommuniké 2024
2024-10-22 - Kvartalsrapport 2024-Q3
2024-07-17 - Kvartalsrapport 2024-Q2
2024-04-25 - Kvartalsrapport 2024-Q1
2024-03-07 - Årsstämma
2024-03-07 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.00 ISK
2024-02-01 - Bokslutskommuniké 2023
2023-10-19 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-20 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-04-28 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-03-09 - Årsstämma
2023-02-02 - Bokslutskommuniké 2022
2022-10-20 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-07-21 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-04-28 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-03 - Årsstämma
2022-02-03 - Bokslutskommuniké 2021
2021-10-21 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-22 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-04-29 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-03-15 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.00 ISK
2021-03-12 - Årsstämma
2021-02-08 - Bokslutskommuniké 2020
2020-10-27 - Kvartalsrapport 2020-Q3
2020-07-27 - Kvartalsrapport 2020-Q2
2020-05-11 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.00 ISK
2020-05-01 - Kvartalsrapport 2020-Q1
2020-02-07 - Bokslutskommuniké 2019
2019-05-10 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.00 ISK
2019-02-07 - Bokslutskommuniké 2018
2017-03-06 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.11 ISK
2016-03-11 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.70 ISK
2015-03-11 - Årsstämma
2015-02-05 - Bokslutskommuniké 2014
2014-10-31 - Analytiker möte 2014
2014-10-30 - Kvartalsrapport 2014-Q3
2014-07-31 - Kvartalsrapport 2014-Q2
2014-04-30 - Kvartalsrapport 2014-Q1
2014-03-11 - Årsstämma
2014-02-06 - Bokslutskommuniké 2013
2013-10-31 - Analytiker möte 2013
2013-10-31 - Kvartalsrapport 2012-Q3
2013-10-30 - Kvartalsrapport 2013-Q3
2013-07-31 - Kvartalsrapport 2013-Q2
2013-05-02 - Kvartalsrapport 2013-Q1
2013-03-13 - Årsstämma
2013-02-08 - 15-7 2013
2013-02-07 - Bokslutskommuniké 2012
2012-11-01 - 15-7 2012
2011-03-18 - Årsstämma

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorTjänster
IndustriFordon & Transport
Icelandair Group är ett flygbolag. Bolaget erbjuder resmål till och från Island, med störst verksamhet inom den europeiska marknaden. Utöver erbjuds långdistansflyg till olika resmål i Nordamerika. Inom koncernen erbjuds, förutom passagerartransport, även diverse globala luftfartstjänster som frakt- och godshantering, samt olika paketerbjudanden som kombinerar upplevelse, flyg och hotell.
2025-05-06 17:33:00

Icelandair flutti 381 þúsund farþega í apríl, 24% fleiri en í apríl 2024. Það sem af er ári hefur félagið flutt yfir 1,2 milljón farþega. Í mánuðinum voru 29% farþega á leið til landsins, 19% frá landinu, 47% voru tengifarþegar og 5% ferðuðust innanlands.

Framboð mælt í framboðnum sætiskílómetrum jókst um 25% frá apríl á síðasta ári og farþegaflutningar mældir í seldum sætiskílómetrum jukust einnig um 25%. Sætanýting var 81% og stundvísi var 91%, 3,0 prósentustigum hærri en í apríl 2024.

Seldir blokktímar í leiguflugi voru 82% fleiri en í apríl í fyrra og fraktflutningar jukust um 12%. Kolefnislosun á hvern tonnkílómetra dróst saman um 3%.

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair:
„Við sjáum áframhaldandi góðar farþegatölur en farþegaflutningar jukust um 25% miðað við apríl í fyrra. Þessi vöxtur var knúinn áfram af 25% aukningu í framboði milli ára þar sem við hófum seinni tengibankann í Keflavík fyrr en áður, sem er hluti af stefnu okkar að vaxa utan háannar til þess að jafna árstíðabundna sveiflu og nýta innviði okkar betur allt árið um kring. Þá hafði tímasetning páska í ár jákvæð áhrif á eftirspurn í leiðakerfinu. Það er ánægjulegt að fjöldi farþega á markaðnum frá Íslandi jókst um 37% sem staðfestir sterka stöðu Icelandair á heimamarkaði sem það flugfélag sem Íslendingar kjósa að ferðast með. Þá fjölgaði farþegum á markaðnum til Íslands um 30% auk þess sem fjöldi tengifarþega jókst um 21%. Þessi mikli vöxtur á framboði leiddi til sterkrar tekjumyndunar þar sem tekjur á hvern seldan kílómetra héldust óbreyttar á milli ára.

Rekstur leiðakerfisins gekk mjög vel í apríl sem sýnir sig í framúrskarandi stundvísi í mánuðinum. Árangurinn er sérstaklega ánægjulegur í ljósi þess að flugáætlun félagsins í apríl hefur aldrei verið stærri ásamt því að öll páskaumferðin féll innan mánaðarins. Þessi árangur er fyrst og fremst að þakka frábærri frammistöðu starfsfólks félagsins og áframhaldandi áherslu okkar á skilvirkni í rekstrinum.“