Torsdag 31 Oktober | 11:07:31 Europe / Stockholm

Kurs & Likviditet

Kursutveckling och likviditet under dagen för detta pressmeddelande

Prenumeration

Kalender

Tid*
2025-01-31 21:30 Bokslutskommuniké 2024
2024-10-22 - Kvartalsrapport 2024-Q3
2024-07-17 - Kvartalsrapport 2024-Q2
2024-04-25 - Kvartalsrapport 2024-Q1
2024-03-07 - Årsstämma
2024-03-07 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.00 ISK
2024-02-01 - Bokslutskommuniké 2023
2023-10-19 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-20 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-04-28 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-03-09 - Årsstämma
2023-02-02 - Bokslutskommuniké 2022
2022-10-20 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-07-21 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-04-28 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-03 - Årsstämma
2022-02-03 - Bokslutskommuniké 2021
2021-10-21 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-22 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-04-29 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-03-15 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.00 ISK
2021-03-12 - Årsstämma
2021-02-08 - Bokslutskommuniké 2020
2020-10-27 - Kvartalsrapport 2020-Q3
2020-07-27 - Kvartalsrapport 2020-Q2
2020-05-11 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.00 ISK
2020-05-01 - Kvartalsrapport 2020-Q1
2020-02-07 - Bokslutskommuniké 2019
2019-05-10 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.00 ISK
2019-02-07 - Bokslutskommuniké 2018
2017-03-06 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.11 ISK
2016-03-11 - X-dag ordinarie utdelning ICEAIR 0.70 ISK
2015-03-11 - Årsstämma
2015-02-05 - Bokslutskommuniké 2014
2014-10-31 - Analytiker möte 2014
2014-10-30 - Kvartalsrapport 2014-Q3
2014-07-31 - Kvartalsrapport 2014-Q2
2014-04-30 - Kvartalsrapport 2014-Q1
2014-03-11 - Årsstämma
2014-02-06 - Bokslutskommuniké 2013
2013-10-31 - Analytiker möte 2013
2013-10-31 - Kvartalsrapport 2012-Q3
2013-10-30 - Kvartalsrapport 2013-Q3
2013-07-31 - Kvartalsrapport 2013-Q2
2013-05-02 - Kvartalsrapport 2013-Q1
2013-03-13 - Årsstämma
2013-02-08 - 15-7 2013
2013-02-07 - Bokslutskommuniké 2012
2012-11-01 - 15-7 2012
2011-03-18 - Årsstämma

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorTjänster
IndustriFordon & Transport
Icelandair Group är ett flygbolag. Bolaget erbjuder resmål till och från Island, med störst verksamhet inom den europeiska marknaden. Utöver erbjuds långdistansflyg till olika resmål i Nordamerika. Inom koncernen erbjuds, förutom passagerartransport, även diverse globala luftfartstjänster som frakt- och godshantering, samt olika paketerbjudanden som kombinerar upplevelse, flyg och hotell.
2024-10-07 17:48:00

Icelandair flutti 458 þúsund farþega í september, 10% fleiri en í september 2023. Þar af voru 31% á leið til Íslands, 16% frá Íslandi, 48% ferðuðust um Ísland og 5% innan Íslands. Sætanýting var 83% og stundvísi var 86,6%. Stundvísi jókst um 5,6 prósentustig á milli ára og er um að ræða metárangur í september frá árinu 2009. Það sem af er ári hefur Icelandair flutt 3,6 milljónir farþega, 8% fleiri en í fyrra. 

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair:  
„Það er ánægjulegt að sjá áframhaldandi fjölgun farþega og framúrskarandi stundvísi en undanfarna mánuði höfum við verið á meðal stundvísustu stærri flugfélaga í Evrópu. Við höfum undanfarið lagt mikla áherslu á að bæta skilvirkni í rekstrinum sem meðal annars hefur skilað sér í stórbættri stundvísi og þessum árangri höfum við náð með sameiginlegu átaki alls starfsfólks.  
Við höldum áfram að þróa leiðakerfið okkar með spennandi nýjum áfangastöðum og samstarfi við önnur flugfélög. Sumarið 2025 hefjum við flug til Nashville í Bandaríkjunum og síðar í þessum mánuði bætist Lissabon í Portúgal við leiðakerfið. Í september tilkynntum við um tilvonandi samstarf okkar við flugfélagið Southwest Airlines og verðum þar með þeirra fyrsta samstarfsflugfélag. Slíkir samstarfssamningar skipa mikilvægan sess í rekstri Icelandair en um það bil 10% af heildartekjum félagsins koma frá samstarfi við önnur flugfélög. Fyrir einstakar flugleiðir nema þessar tekjur allt að 40%. Við munum halda áfram að leggja áherslu á að fjölga samstarfsflugfélögum og bjóða þannig viðskiptavinum okkar enn meira úrval áfangastaða.“