Söndag 11 Maj | 11:34:04 Europe / Stockholm

Prenumeration

Kalender

Est. tid*
2023-10-26 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-27 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-04 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-02-09 - Bokslutskommuniké 2022
2022-10-27 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-07-28 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-05-05 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-17 - Årsstämma
2022-02-10 - Bokslutskommuniké 2021
2021-10-28 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-28 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-05-05 - Kvartalsrapport 2021-Q1

Beskrivning

LandIsland
ListaLarge Cap Iceland
SektorFinans
IndustriStorbank
Íslandsbanki är verksamma inom finanssektorn. Idag erbjuder banken ett brett utbud av finansiella tjänster, huvudsakligen inriktat mot små- och medelstora företagskunder. Tjänsteutbudet är brett och inkluderar exempelvis kapitalförvaltning samt lånefinansiering. Utöver huvudverksamheten erbjuds diverse kringtjänster. Bolaget bedriver verksamhet runtom den isländska hemmamarknaden.
2023-10-27 11:35:00

Barbara Inga Albertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Regluvörslu Íslandsbanka. Barbara Inga starfaði áður sem „Global Head of Regulatory Change“ hjá Deutche Bank þar sem hún bar ábyrgð á meðferð reglubreytinga og var áhersla þar m.a. lögð á að greina tækifæri sem breytingarnar höfðu á starfsemi bankans.

Barbara Inga Albertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Regluvörslu Íslandsbanka. Barbara Inga starfaði áður sem „Global Head of Regulatory Change“ hjá Deutche Bank þar sem hún bar ábyrgð á meðferð reglubreytinga og var áhersla þar m.a. lögð á að greina tækifæri sem breytingarnar höfðu á starfsemi bankans. Barbara Inga hefur starfað hjá Wells Fargo og fyrir bæði breska fjármálaeftirlitið (FCA) sem og það íslenska (FME). Barbara kom til liðs við Íslandsbanka á haustdögum þar sem hún hefur unnið að umbótaverkefnum. Hún tekur við starfi framkvæmdastjóra Regluvörslu 1. nóvember næstkomandi.
 
Barbara er með BA og meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M í „International Financial Law“ frá King's College London. 
 
Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka:
„Það er mikill fengur að fá Barböru til liðs við okkur. Með því að lyfta Regluvörslu í framkvæmdastjórn bankans erum við að koma til móts við allar þær breytingar sem eru að verða á regluverki banka í heiminum og undirbúa okkur betur fyrir öfluga sókn. Barbara býr yfir mikilli reynslu eftir störf hjá erlendum bönkum og fjármálaeftirlitum. Við erum mjög spennt að fá hana í framkvæmdastjórn bankans.“