Söndag 11 Maj | 11:53:49 Europe / Stockholm

Prenumeration

Kalender

Est. tid*
2023-10-26 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-27 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-04 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-02-09 - Bokslutskommuniké 2022
2022-10-27 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-07-28 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-05-05 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-17 - Årsstämma
2022-02-10 - Bokslutskommuniké 2021
2021-10-28 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-28 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-05-05 - Kvartalsrapport 2021-Q1

Beskrivning

LandIsland
ListaLarge Cap Iceland
SektorFinans
IndustriStorbank
Íslandsbanki är verksamma inom finanssektorn. Idag erbjuder banken ett brett utbud av finansiella tjänster, huvudsakligen inriktat mot små- och medelstora företagskunder. Tjänsteutbudet är brett och inkluderar exempelvis kapitalförvaltning samt lånefinansiering. Utöver huvudverksamheten erbjuds diverse kringtjänster. Bolaget bedriver verksamhet runtom den isländska hemmamarknaden.
2023-10-16 10:42:00

Ellert Hlöðversson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Íslandsbanka. Ellert hefur víðtæka reynslu af störfum á fjármálamarkaði og hefur starfað hjá Íslandsbanka frá árinu 2010, nú síðast sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar.

Ellert Hlöðversson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Íslandsbanka. Ellert hefur víðtæka reynslu af störfum á fjármálamarkaði og hefur starfað hjá Íslandsbanka frá árinu 2010, nú síðast sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar. Þar áður gegndi hann stöðu forstöðumanns verðbréfamiðlunar bankans og starfaði þar áður sem verkefnastjóri í fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka, þar sem hann leiddi og veitti ráðgjöf varðandi meðal annars samruna og samþættingu fyrirtækja og ýmiss konar fjármögnunarverkefni.
 
Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka:
„Það er mikið ánægjuefni að fá Ellert í framkvæmdastjórn þar sem hann mun leiða fjármálasvið bankans. Ellert býr yfir mikilli reynslu af fjármálamörkuðum og þekkir Íslandsbanka afar vel. Reynsla hans af ráðgjöf til fjölda fyrirtækja þvert á atvinnugreinar verður góð viðbót við aðra stjórnendur bankans og mun nýtast vel fyrir bankann á komandi árum.“
 
Ellert er með B.Sc gráðu í rafmagnsverkfræði og M.Sc gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskóla Íslands. Þá hefur hann lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Ellert tekur við starfinu um næstu áramót.