Prenumeration
Du har en aktiv prenumeration.
Prenumerera på pressmeddelanden från Íslandsbanki via email.
Du prenumererar på följande språk.
Välj vilka språk du vill prenumerera på.
Modular Finance AB kommer att hantera vissa av dina personuppgifter om du väljer att prenumerera. Mer information om vår personuppgiftshantering finns här.
Beskrivning
| Land | Island |
|---|---|
| Lista | Large Cap Iceland |
| Sektor | Finans |
| Industri | Storbank |
2025-11-04 17:36:00
Íslandsbanki lauk í dag sölu á grænum almennum skuldabréfum að fjárhæð 300 milljónir evra til 7 ára. Skuldabréfin bera 3,75% fasta vexti og voru seld á kjörum sem jafngilda 130 punkta álagi yfir millibankavöxtum í evrum.
Endanleg tilboðsbók nam rúmlega 600 milljónum evra og í heild bárust tilboð frá yfir 75 fjárfestum.
Skuldabréfin eru gefin út undir EMTN fjármögnunarramma Íslandsbanka (Euro Medium Term Note Programme – EMTN). Grunnlýsingu ásamt viðaukum má finna á vefsíðu fjárfestatengsla: EMTN Grunnlýsing
Umsjónaraðilar (e. Joint Lead Managers) útgáfunnar voru Citigroup Global Markets Europe AG, Deutsche Bank AG, J.P. Morgan og Natwest Markets N.V.