Onsdag 22 Januari | 08:48:02 Europe / Stockholm

Prenumeration

Kalender

Tid*
2023-10-26 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-27 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-04 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-02-09 - Bokslutskommuniké 2022
2022-10-27 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-07-28 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-05-05 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-17 - Årsstämma
2022-02-10 - Bokslutskommuniké 2021
2021-10-28 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-28 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-05-05 - Kvartalsrapport 2021-Q1

Beskrivning

LandIsland
ListaLarge Cap Iceland
SektorFinans
IndustriStorbank
Íslandsbanki är verksamma inom finanssektorn. Idag erbjuder banken ett brett utbud av finansiella tjänster, huvudsakligen inriktat mot små- och medelstora företagskunder. Tjänsteutbudet är brett och inkluderar exempelvis kapitalförvaltning samt lånefinansiering. Utöver huvudverksamheten erbjuds diverse kringtjänster. Bolaget bedriver verksamhet runtom den isländska hemmamarknaden.
2023-11-07 10:00:00

Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs Íslandsbanka, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur starfað hjá bankanum frá árinu 2017. Sigríður Hrefna mun starfa hjá bankanum næstu vikur og vera bankastjóra innan handar þar til ráðið verður í starfið.

Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka:
„Sigríður Hrefna hefur átt sex farsæl ár í bankanum þar sem hún hefur leitt Einstaklingssvið bankans og verið lykilmaður í að byggja upp stafræna vegferð bankans. Bankaþjónusta hefur breyst mikið á þessum árum og hefur Sigríður Hrefna verið kraftmikill leiðtogi í því að þróa bankaþjónustu með nútímalegum og hagkvæmum hætti. Við þökkum Sigríði fyrir einstaklega gott samstarf og óskum henni velfarnaðar í nýju starfi“.