Bifogade filer
2025-06-13 13:10:00
Íslandsbanki hefur í dag keypt til baka skuldabréf í flokknum ISLBAN Float 04/13/26, ISIN XS2611087557, fyrir samtals SEK 66m.
Skuldabréfin eru skráð í írsku kauphöllina og eru gefin út undir EMTN skuldabréfaramma bankans.