Prenumeration
Du har en aktiv prenumeration.
Prenumerera på pressmeddelanden från Íslandsbanki via email.
Du prenumererar på följande språk.
Välj vilka språk du vill prenumerera på.
Modular Finance AB kommer att hantera vissa av dina personuppgifter om du väljer att prenumerera. Mer information om vår personuppgiftshantering finns här.
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Large Cap Iceland |
Sektor | Finans |
Industri | Storbank |
2023-05-10 18:06:00
Íslandsbanki hefur í dag gefið út almenn skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra til 3 ára og verður útgáfan gefin út undir European Medium Term Notes útgáfuramma bankans. Skuldabréfin bera 7,375% fasta vexti sem jafngildir 421 punkta álagi yfir millibankavöxtum í evrum. Í heild bárust tilboð frá 116 fjárfestum fyrir tæpar 800 milljónir evra sem jafngildir rúmlega tvöfaldri umframeftirspurn.
Samhliða útgáfunni tilkynnti bankinn, þann 9. maí 2023, um endurkaupatilboð til eigenda 300 milljóna evra skuldabréfaútgáfu sem er á gjalddaga 20. nóvember 2023 (ISIN: XS2259867039).
Umsjónaraðilar (e. Joint Lead Managers) útgáfunnar voru Barclays, Citigroup, Goldman Sachs Bank Europe og J.P. Morgan.