Bifogade filer
2025-05-15 11:21:00
Íslandsbanki hefur móttekið meðfylgjandi tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu vegna eignarhluta íslenska ríkisins í bankanum.
Sjá meðfylgjandi tilkynningu.
Þessi tilkynning er birt af Íslandsbanka hf. og inniheldur upplýsingar sem töldust eða kunna að hafa talist innherjaupplýsingar í skilningi 7. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og Ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik (MAR), sbr. lög nr. 60/2021, um aðgerðir gegn markaðssvikum, varðandi útboð íslenska ríkisins á hlutum í bankanum sem lýst er í viðhengdu skjali. Tilkynning þessi er gerð af Ellerti Hlöðverssyni, fjármálastjóra Íslandsbanka hf., í samræmi við upplýsingaskyldu bankans samkvæmt MAR og 2. gr. framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/1055.