Bifogade filer
Prenumeration
Du har en aktiv prenumeration.
Prenumerera på pressmeddelanden från Íslandsbanki via email.
Du prenumererar på följande språk.
Välj vilka språk du vill prenumerera på.
Modular Finance AB kommer att hantera vissa av dina personuppgifter om du väljer att prenumerera. Mer information om vår personuppgiftshantering finns här.
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Large Cap Iceland |
Sektor | Finans |
Industri | Storbank |
2025-02-14 18:40:00
Íslandsbanka hefur borist bréf frá Arion banka hf. þar sem lýst er yfir áhuga á samrunaviðræðum við Íslandsbanka. Stjórn Íslandsbanka mun taka erindið til umræðu og ákveða næstu skref af hálfu bankans.
Þessi tilkynning er birt af Íslandsbanka hf. og inniheldur upplýsingar sem töldust eða kunna að hafa talist innherjaupplýsingar í skilningi 7. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og Ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik (MAR), sbr. lög nr. 60/2021, um aðgerðir gegn markaðssvikum, varðandi yfirlýsinguna sem lýst er að ofan. Tilkynning þessi er gerð af Ellerti Hlöðverssyni, fjármálastjóra Íslandsbanka hf., í samræmi við upplýsingaskyldu bankans samkvæmt MAR og 2. gr. framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/1055.