10:01:17 Europe / Stockholm

Kurs & Likviditet

Kursutveckling och likviditet under dagen för detta pressmeddelande

Prenumeration

Kalender

2025-03-26 Årsstämma 2025
2025-02-12 Bokslutskommuniké 2024
2024-10-30 Kvartalsrapport 2024-Q3
2024-07-24 Kvartalsrapport 2024-Q2
2024-05-07 Kvartalsrapport 2024-Q1
2024-03-18 Årsstämma 2024
2024-02-07 Bokslutskommuniké 2023
2023-10-23 Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-26 Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-03 Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-03-22 Årsstämma 2023
2023-02-08 Bokslutskommuniké 2022
2022-11-02 Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-07-27 Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-04-27 Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-16 Årsstämma 2022
2022-02-02 Bokslutskommuniké 2021
2021-10-20 Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-21 Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-04-28 Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-03-18 X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.50 ISK
2021-03-17 Årsstämma 2021
2021-02-03 Bokslutskommuniké 2020
2020-03-20 X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.99 ISK
2020-03-18 Årsstämma 2020
2020-02-06 Bokslutskommuniké 2019
2019-10-23 Kvartalsrapport 2019-Q3
2019-07-24 Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-04-29 Kvartalsrapport 2019-Q1
2019-03-07 X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.63 ISK
2019-03-06 Årsstämma 2019
2019-02-06 Bokslutskommuniké 2018
2018-10-31 Kvartalsrapport 2018-Q3
2018-01-31 Bokslutskommuniké 2017
2017-10-25 Kvartalsrapport 2017-Q3
2017-07-26 Kvartalsrapport 2017-Q2
2017-05-03 Kvartalsrapport 2017-Q1
2017-03-03 X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.58 ISK
2017-03-02 Årsstämma 2017
2017-02-08 Bokslutskommuniké 2016
2016-10-26 Kvartalsrapport 2016-Q3
2016-07-27 Kvartalsrapport 2016-Q2
2016-04-25 Kvartalsrapport 2016-Q1
2016-03-03 X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.25 ISK
2016-03-02 Årsstämma 2016
2016-02-03 Bokslutskommuniké 2015
2015-10-28 Kvartalsrapport 2015-Q3
2015-07-29 Kvartalsrapport 2015-Q2
2015-04-29 Kvartalsrapport 2015-Q1
2015-03-04 Årsstämma 2015
2015-02-04 Bokslutskommuniké 2014
2014-10-22 Kvartalsrapport 2014-Q3
2014-07-24 Analytiker möte 2014
2014-07-23 Kvartalsrapport 2014-Q2
2014-04-28 Kvartalsrapport 2014-Q1
2014-02-05 Bokslutskommuniké 2013
2013-10-24 Analytiker möte 2013
2013-10-23 Kvartalsrapport 2013-Q3
2013-07-24 Kvartalsrapport 2013-Q2
2013-04-23 Kvartalsrapport 2013-Q1
2013-03-06 Årsstämma 2013
2013-02-06 15-7 2013
2013-01-30 Bokslutskommuniké 2012
2012-10-25 Kvartalsrapport 2012-Q3
2012-07-25 Kvartalsrapport 2012-Q2
2012-04-26 Kvartalsrapport 2012-Q1
2012-02-29 Årsstämma 2012
2012-02-01 Bokslutskommuniké 2011
2011-10-26 Kvartalsrapport 2011-Q3
2011-07-28 Kvartalsrapport 2011-Q2
2011-03-02 Årsstämma 2011

Beskrivning

LandIsland
ListaLarge Cap Iceland
SektorIndustri
IndustriJordbruk
Marel är en leverantör av bearbetningssystem för fisk, skaldjur och kött. Maskinerna används inom livsmedelsindustrin vid bearbetning och förpackning av råvaror. Bolaget levererar, förutom maskiner, även installation och teknisk support, maskinservice samt reservdelar. Verksamhet innehas på global nivå och styrs via etablerade dotterbolag med vardera affärsinriktning, samt via samarbetspartners.
2023-12-11 17:55:00

Marel tilkynnir um ráðningu Árna Sigurðssonar sem forstjóra félagsins og tekur hann við störfum þegar í stað.

Árni Sigurðsson tók við starfi aðstoðarforstjóra og yfirmanns tekjusviða í nóvember 2022, og þann 7. nóvember á þessu ári tók Árni tímabundið við sem forstjóri félagsins. Árni hefur starfað hjá Marel frá árinu 2014, fyrst sem yfirmaður stefnumótunar og þróunar, og síðar framkvæmdastjóri stefnumótunar og stefnumarkandi rekstrareininga. Áður starfaði Árni fyrir AGC Partners í London og hjá fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Árni er með MBA gráðu frá Harvard Business School og BSc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands.

Arnar Þór Másson, stjórnarformaður Marel:
„Það er stjórn Marel ánægjuefni að tilkynna um ráðningu Árna Sigurðssonar sem forstjóra Marel, að undangengnu ráðningarferli sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. Ég hef starfað náið með Árna síðustu ár og fylgst með honum vaxa sem stjórnanda og leiðtoga innan samstæðu Marel, nú síðast í starfi tímabundins forstjóra sem hann hefur leyst farsællega. Við í stjórn Marel erum sammála um að yfirgripsmikil þekking Árna á starfsemi félagsins og alþjóðleg reynsla séu lykilþættir í hæfni hans og sýn til að leiða félagið í gegnum núverandi áskoranir og til frekari sóknar, og ná fram þeirri verðmætasköpun sem í félaginu býr til hagsbóta fyrir hluthafa félagsins og aðra hagaðila.”

Árni Sigurðsson, forstjóri Marel:
„Þegar ég hóf störf hjá Marel árið 2014 urðu mér ljós þau stóru tækifæri sem fólust í viðskiptamódeli félagsins og ekki síður þau gríðarlega jákvæðu áhrif sem við getum haft á virðiskeðju matvæla í heiminum. Ég er virkilega stoltur af þeim árangri sem við höfum náð síðasta áratug. Tækifærin framundan eru ekki síður spennandi, og ég mun nota tímann vel næstu mánuði til að meta næstu skref í þeim sóknarfærum. Ég tek stoltur við forstjórakeflinu og hlakka til að starfa náið með samstarfsfólki mínu, viðskiptavinum og öðrum hagaðilum til að tryggja áframhaldandi framþróun og verðmætasköpun Marel, sem umbyltir matvælavinnslu í heiminum.”

Sé misræmi milli íslenskrar og enskrar útgáfu tilkynningarinnar gildir sú enska.

Fjárfestatengsl
Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Marel í gegnum netfangið ir@marel.com og í síma 563 8001.