Bifogade filer
Kurs
-0,60%
Likviditet
397 MISK
Prenumeration
Kalender
Tid* | ||
2025-03-26 | - | Årsstämma |
2025-02-12 | - | Bokslutskommuniké 2024 |
2024-10-30 | - | Kvartalsrapport 2024-Q3 |
2024-07-24 | - | Kvartalsrapport 2024-Q2 |
2024-05-07 | - | Kvartalsrapport 2024-Q1 |
2024-03-18 | - | Årsstämma |
2024-02-07 | - | Bokslutskommuniké 2023 |
2023-10-23 | - | Kvartalsrapport 2023-Q3 |
2023-07-26 | - | Kvartalsrapport 2023-Q2 |
2023-05-03 | - | Kvartalsrapport 2023-Q1 |
2023-03-22 | - | Årsstämma |
2023-02-08 | - | Bokslutskommuniké 2022 |
2022-11-02 | - | Kvartalsrapport 2022-Q3 |
2022-07-27 | - | Kvartalsrapport 2022-Q2 |
2022-04-27 | - | Kvartalsrapport 2022-Q1 |
2022-03-16 | - | Årsstämma |
2022-02-02 | - | Bokslutskommuniké 2021 |
2021-10-20 | - | Kvartalsrapport 2021-Q3 |
2021-07-21 | - | Kvartalsrapport 2021-Q2 |
2021-04-28 | - | Kvartalsrapport 2021-Q1 |
2021-03-18 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.50 ISK |
2021-03-17 | - | Årsstämma |
2021-02-03 | - | Bokslutskommuniké 2020 |
2020-03-20 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.99 ISK |
2020-03-18 | - | Årsstämma |
2020-02-06 | - | Bokslutskommuniké 2019 |
2019-10-23 | - | Kvartalsrapport 2019-Q3 |
2019-07-24 | - | Kvartalsrapport 2019-Q2 |
2019-04-29 | - | Kvartalsrapport 2019-Q1 |
2019-03-07 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.63 ISK |
2019-03-06 | - | Årsstämma |
2019-02-06 | - | Bokslutskommuniké 2018 |
2018-10-31 | - | Kvartalsrapport 2018-Q3 |
2018-01-31 | - | Bokslutskommuniké 2017 |
2017-10-25 | - | Kvartalsrapport 2017-Q3 |
2017-07-26 | - | Kvartalsrapport 2017-Q2 |
2017-05-03 | - | Kvartalsrapport 2017-Q1 |
2017-03-03 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.58 ISK |
2017-03-02 | - | Årsstämma |
2017-02-08 | - | Bokslutskommuniké 2016 |
2016-10-26 | - | Kvartalsrapport 2016-Q3 |
2016-07-27 | - | Kvartalsrapport 2016-Q2 |
2016-04-25 | - | Kvartalsrapport 2016-Q1 |
2016-03-03 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.25 ISK |
2016-03-02 | - | Årsstämma |
2016-02-03 | - | Bokslutskommuniké 2015 |
2015-10-28 | - | Kvartalsrapport 2015-Q3 |
2015-07-29 | - | Kvartalsrapport 2015-Q2 |
2015-04-29 | - | Kvartalsrapport 2015-Q1 |
2015-03-04 | - | Årsstämma |
2015-02-04 | - | Bokslutskommuniké 2014 |
2014-10-22 | - | Kvartalsrapport 2014-Q3 |
2014-07-24 | - | Analytiker möte 2014 |
2014-07-23 | - | Kvartalsrapport 2014-Q2 |
2014-04-28 | - | Kvartalsrapport 2014-Q1 |
2014-02-05 | - | Bokslutskommuniké 2013 |
2013-10-24 | - | Analytiker möte 2013 |
2013-10-23 | - | Kvartalsrapport 2013-Q3 |
2013-07-24 | - | Kvartalsrapport 2013-Q2 |
2013-04-23 | - | Kvartalsrapport 2013-Q1 |
2013-03-06 | - | Årsstämma |
2013-02-06 | - | 15-7 2013 |
2013-01-30 | - | Bokslutskommuniké 2012 |
2012-10-25 | - | Kvartalsrapport 2012-Q3 |
2012-07-25 | - | Kvartalsrapport 2012-Q2 |
2012-04-26 | - | Kvartalsrapport 2012-Q1 |
2012-02-29 | - | Årsstämma |
2012-02-01 | - | Bokslutskommuniké 2011 |
2011-10-26 | - | Kvartalsrapport 2011-Q3 |
2011-07-28 | - | Kvartalsrapport 2011-Q2 |
2011-03-02 | - | Årsstämma |
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Large Cap Iceland |
Sektor | Industri |
Industri | Jordbruk |
Ársskýrsla Marel fyrir árið 2023 er komin út.
Í ársskýrslunni má finna yfirgripsmikla umfjöllun um Marel sem er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, heildarlausna, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu.
Síðustu 40 ár hefur félagið vaxið og dafnað frá því að vera hugmynd í Háskóla Íslands yfir í alþjóðlegan leiðtoga á sínu sviði. Stuðningur hluthafa hefur þar skipt sköpum og starfsemi Marel hefur sannarlega vaxið fiskur um hrygg.
Hjá Marel starfa um 7.500 manns í yfir 30 löndum, þar af um 800 á Íslandi. Starfsfólk Marel er okkar mikilvægasta auðlind. Ástríða fyrir nýsköpun, áræðni og kraftur er lykillinn að áframhaldandi vexti og velgengni félagsins.
Með öflugri nýsköpun höfum við kynnt til sögunnar byltingarkenndar hátæknilausnir með áherslu á sjálfvirkni, róbótatækni og stafrænar lausnir sem tryggja örugg matvæli sem unnin eru á hagkvæman og sjálfbæran hátt. Þannig stuðlum við að framþróun og verðmætasköpun í allra þágu.
Í skýrslunni má einnig finna aukna umfjöllun um sjálfbærni og okkar vegferð í átt að kolefnishlutleysi árið 2040, en loftslagsmarkmið- og aðgerðir Marel styðjast við viðurkennd vísindaleg viðmið (SBTi).
Kynntu þér ársskýrslu Marel 2023 á ar2023.marel.com eða í meðfylgjandi PDF-skjali.
Gögn um markaðshlutdeild
Yfirlýsingar um markaðshlutdeild, þar með taldar þær sem varða samkeppnisstöðu Marel, byggjast á utanaðkomandi heimildum og gögnum, svo sem gögnum frá rannsóknastofnunum, iðnaðar- og sölunefndum og hópum, ásamt mati stjórnenda Marel. Séu upplýsingar ekki tiltækar fyrir Marel kunna slíkar yfirlýsingar að vera byggðar á áætlunum og mati utanaðkomandi aðila og/eða stjórnenda. Markaðsstaða er byggð á sölutölum nema annað sé tekið fram.
Athygli fjárfesta er vakin á eftirfarandi:
Sumar staðhæfingar í þessari fréttatilkynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við birtingu hennar. Í eðli sínu fela slíkar staðhæfingar því í sér óvissu. Vakin er athygli fjárfesta á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í þessari tilkynningu. Tilkynningin verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.
Fjárfestatengsl
Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Marel í gegnum netfangið ir@marel.com og í síma 563 8001.
Um Marel
Marel (NASDAQ: MAREL; AEX: MAREL) er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu. Marel var stofnað árið 1983 og hjá félaginu starfa um 7.500 starfsmenn í yfir 30 löndum (þar af um 800 starfsmenn á Íslandi) og þjónusta viðskiptavini í yfir 140 löndum. Lykilmarkaðir félagsins eru í vinnslu alifugla, kjöts, fisks, gæludýrafóðurs, plöntupróteina og fóðurs fyrir fiskeldi. Félagið er skráð í Kauphöll Íslands og Euronext Amsterdam og skilaði 1,7 milljarði evra í tekjur árið 2023 (257 milljarðar króna), en 46% af heildartekjum koma frá þjónustu og varahlutum. Árlega fjárfestir Marel 5-6% af tekjum í nýsköpun og vöruþróun, eða um 15 milljörðum króna árið 2023, með áherslu á sjálfvirkni, róbótatækni og stafrænar lausnir sem tryggja örugg matvæli sem unnin eru á hagkvæman og sjálfbæran hátt. Frekari upplýsingar má finna á marel.com/ir.
Viðhengi
Marel Annual Report 2023