Bifogade filer
Kurs
+2,08%
Likviditet
304 MISK
Prenumeration
Kalender
Tid* | ||
2025-03-26 | N/A | Årsstämma |
2025-02-12 | N/A | Bokslutskommuniké 2024 |
2024-10-30 | - | Kvartalsrapport 2024-Q3 |
2024-07-24 | - | Kvartalsrapport 2024-Q2 |
2024-05-07 | - | Kvartalsrapport 2024-Q1 |
2024-03-22 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 1.22 ISK |
2024-03-18 | - | Årsstämma |
2024-02-07 | - | Bokslutskommuniké 2023 |
2023-10-23 | - | Kvartalsrapport 2023-Q3 |
2023-07-26 | - | Kvartalsrapport 2023-Q2 |
2023-05-03 | - | Kvartalsrapport 2023-Q1 |
2023-03-24 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.41 ISK |
2023-03-22 | - | Årsstämma |
2023-02-08 | - | Bokslutskommuniké 2022 |
2022-11-02 | - | Kvartalsrapport 2022-Q3 |
2022-07-27 | - | Kvartalsrapport 2022-Q2 |
2022-04-27 | - | Kvartalsrapport 2022-Q1 |
2022-03-18 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.28 ISK |
2022-03-16 | - | Årsstämma |
2022-02-02 | - | Bokslutskommuniké 2021 |
2021-10-20 | - | Kvartalsrapport 2021-Q3 |
2021-07-21 | - | Kvartalsrapport 2021-Q2 |
2021-04-28 | - | Kvartalsrapport 2021-Q1 |
2021-03-19 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.26 ISK |
2021-03-18 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.50 ISK |
2021-03-17 | - | Årsstämma |
2021-02-03 | - | Bokslutskommuniké 2020 |
2020-03-20 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.84 ISK |
2020-03-18 | - | Årsstämma |
2020-02-06 | - | Bokslutskommuniké 2019 |
2019-10-23 | - | Kvartalsrapport 2019-Q3 |
2019-07-24 | - | Kvartalsrapport 2019-Q2 |
2019-04-29 | - | Kvartalsrapport 2019-Q1 |
2019-03-07 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.63 ISK |
2019-03-06 | - | Årsstämma |
2019-02-06 | - | Bokslutskommuniké 2018 |
2018-10-31 | - | Kvartalsrapport 2018-Q3 |
2018-01-31 | - | Bokslutskommuniké 2017 |
2017-10-25 | - | Kvartalsrapport 2017-Q3 |
2017-07-26 | - | Kvartalsrapport 2017-Q2 |
2017-05-03 | - | Kvartalsrapport 2017-Q1 |
2017-03-03 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.58 ISK |
2017-03-02 | - | Årsstämma |
2017-02-08 | - | Bokslutskommuniké 2016 |
2016-10-26 | - | Kvartalsrapport 2016-Q3 |
2016-07-27 | - | Kvartalsrapport 2016-Q2 |
2016-04-25 | - | Kvartalsrapport 2016-Q1 |
2016-03-03 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.25 ISK |
2016-03-02 | - | Årsstämma |
2016-02-03 | - | Bokslutskommuniké 2015 |
2015-10-28 | - | Kvartalsrapport 2015-Q3 |
2015-07-29 | - | Kvartalsrapport 2015-Q2 |
2015-04-29 | - | Kvartalsrapport 2015-Q1 |
2015-03-04 | - | Årsstämma |
2015-02-04 | - | Bokslutskommuniké 2014 |
2014-10-22 | - | Kvartalsrapport 2014-Q3 |
2014-07-24 | - | Analytiker möte 2014 |
2014-07-23 | - | Kvartalsrapport 2014-Q2 |
2014-04-28 | - | Kvartalsrapport 2014-Q1 |
2014-02-05 | - | Bokslutskommuniké 2013 |
2013-10-24 | - | Analytiker möte 2013 |
2013-10-23 | - | Kvartalsrapport 2013-Q3 |
2013-07-24 | - | Kvartalsrapport 2013-Q2 |
2013-04-23 | - | Kvartalsrapport 2013-Q1 |
2013-03-06 | - | Årsstämma |
2013-02-06 | - | 15-7 2013 |
2013-01-30 | - | Bokslutskommuniké 2012 |
2012-10-25 | - | Kvartalsrapport 2012-Q3 |
2012-07-25 | - | Kvartalsrapport 2012-Q2 |
2012-04-26 | - | Kvartalsrapport 2012-Q1 |
2012-02-29 | - | Årsstämma |
2012-02-01 | - | Bokslutskommuniké 2011 |
2011-10-26 | - | Kvartalsrapport 2011-Q3 |
2011-07-28 | - | Kvartalsrapport 2011-Q2 |
2011-03-02 | - | Årsstämma |
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Large Cap Iceland |
Sektor | Industri |
Industri | Jordbruk |
John Bean Technologies Corporation („JBT”) hefur, eins og áður hefur verið tilkynnt um, lagt fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt útgefið og útistandandi hlutafé í Marel hf. („Marel”). Yfirtökutilboðið gildir til, eftir því hvort gerist fyrr, (i) þess dags þegar þrjár vikur eru frá því að skilyrði valfrjálsa tilboðsins er snúa að samþykki eftirlitsyfirvalda hafa verið uppfyllt eða fallið hefur verið frá því, eða (ii) kl. 17:00 að íslenskum tíma hinn 11. nóvember 2024, nema að tilboðstímabilið verði framlengt.
JBT og Marel hafa að undanförnu unnið saman að undirbúningi fyrirhugaðrar sameiningar félaganna og í dag birti JBT tillögu að skipulagi JBT Marel, sem er aðgengileg hér. Skipulagsbreytingarnar sem lagðar eru til eru háðar því að af sameiningu félaganna verði, og myndu taka gildi eftir uppgjör viðskiptanna.
Viðskiptin eru gerð með fyrirvara um að hefðbundin skilyrði hafi verið uppfyllt, þar með talið samþykki frá viðeigandi eftirlitsaðilum og samþykki hluthafa Marel. Gert er ráð fyrir að viðskiptin verði frágengin fyrir árslok 2024.
Spurningar hluthafa um tilboðsferlið
Þeir hluthafar sem eiga hlutabréf í félaginu skráð hjá Nasdaq Iceland hf. geta haft samband við Arion banka hf. með spurningar í tengslum við samþykktarferli og/eða uppgjör tilboðsins á netfangið assistance.marel2024@arionbanki.is.
Þeir hluthafar sem eiga hlutabréf í félaginu skráð á Euronext Amsterdam skulu hafa samband við sinn vörsluaðila til þess að nálgast upplýsingar um samþykktarferli og/eða uppgjör tilboðsins. Vörsluaðilar og hluthafar geta haft samband við ABN AMRO Bank N.V. með spurningar á netfangið corporate.broking@nl.abnamro.com.
Marel hefur ráðið J.P. Morgan sem fjármálaráðgjafa og jafnframt fengið Rabobank til að gefa stjórn félagsins sjálfstætt álit varðandi sanngirni á greiðslu til hluthafa í fyrirhuguðu yfirtökutilboði. Lagalegir ráðgjafar eru Baker McKenzie (Bandaríkin), BBA/Fjeldco (Ísland), og Osborne Clarke (Holland).
Fjárfestatengsl
Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Marel í gegnum netfangið ir@marel.com og í síma 563 8001.
Um Marel
Marel (NASDAQ: MAREL; AEX: MAREL) er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu. Marel var stofnað árið 1983 og hjá félaginu starfa um 7.300 starfsmenn í yfir 30 löndum (þar af um 800 starfsmenn á Íslandi) og þjónusta viðskiptavini í yfir 140 löndum. Lykilmarkaðir félagsins eru í vinnslu alifugla, kjöts, fisks, gæludýrafóðurs, plöntupróteina og fóðurs fyrir fiskeldi. Félagið er skráð í Kauphöll Íslands og Euronext Amsterdam og skilaði 1,7 milljarði evra í tekjur árið 2023 (257 milljarðar króna), en 46% af heildartekjum koma frá þjónustu og varahlutum. Árlega fjárfestir Marel 5-6% af tekjum í nýsköpun og vöruþróun, eða um 15 milljörðum króna árið 2023, með áherslu á sjálfvirkni, róbótatækni og stafrænar lausnir sem tryggja örugg matvæli sem unnin eru á hagkvæman og sjálfbæran hátt. Frekari upplýsingar má finna á marel.com/ir.