Söndag 22 December | 09:29:49 Europe / Stockholm

Prenumeration

Kalender

Tid*
2025-03-26 N/A Årsstämma
2025-02-12 N/A Bokslutskommuniké 2024
2024-10-30 - Kvartalsrapport 2024-Q3
2024-07-24 - Kvartalsrapport 2024-Q2
2024-05-07 - Kvartalsrapport 2024-Q1
2024-03-22 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 1.22 ISK
2024-03-18 - Årsstämma
2024-02-07 - Bokslutskommuniké 2023
2023-10-23 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-26 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-03 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-03-24 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.41 ISK
2023-03-22 - Årsstämma
2023-02-08 - Bokslutskommuniké 2022
2022-11-02 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-07-27 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-04-27 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-18 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.28 ISK
2022-03-16 - Årsstämma
2022-02-02 - Bokslutskommuniké 2021
2021-10-20 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-21 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-04-28 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-03-19 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.26 ISK
2021-03-18 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.50 ISK
2021-03-17 - Årsstämma
2021-02-03 - Bokslutskommuniké 2020
2020-03-20 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.84 ISK
2020-03-18 - Årsstämma
2020-02-06 - Bokslutskommuniké 2019
2019-10-23 - Kvartalsrapport 2019-Q3
2019-07-24 - Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-04-29 - Kvartalsrapport 2019-Q1
2019-03-07 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.63 ISK
2019-03-06 - Årsstämma
2019-02-06 - Bokslutskommuniké 2018
2018-10-31 - Kvartalsrapport 2018-Q3
2018-01-31 - Bokslutskommuniké 2017
2017-10-25 - Kvartalsrapport 2017-Q3
2017-07-26 - Kvartalsrapport 2017-Q2
2017-05-03 - Kvartalsrapport 2017-Q1
2017-03-03 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.58 ISK
2017-03-02 - Årsstämma
2017-02-08 - Bokslutskommuniké 2016
2016-10-26 - Kvartalsrapport 2016-Q3
2016-07-27 - Kvartalsrapport 2016-Q2
2016-04-25 - Kvartalsrapport 2016-Q1
2016-03-03 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.25 ISK
2016-03-02 - Årsstämma
2016-02-03 - Bokslutskommuniké 2015
2015-10-28 - Kvartalsrapport 2015-Q3
2015-07-29 - Kvartalsrapport 2015-Q2
2015-04-29 - Kvartalsrapport 2015-Q1
2015-03-04 - Årsstämma
2015-02-04 - Bokslutskommuniké 2014
2014-10-22 - Kvartalsrapport 2014-Q3
2014-07-24 - Analytiker möte 2014
2014-07-23 - Kvartalsrapport 2014-Q2
2014-04-28 - Kvartalsrapport 2014-Q1
2014-02-05 - Bokslutskommuniké 2013
2013-10-24 - Analytiker möte 2013
2013-10-23 - Kvartalsrapport 2013-Q3
2013-07-24 - Kvartalsrapport 2013-Q2
2013-04-23 - Kvartalsrapport 2013-Q1
2013-03-06 - Årsstämma
2013-02-06 - 15-7 2013
2013-01-30 - Bokslutskommuniké 2012
2012-10-25 - Kvartalsrapport 2012-Q3
2012-07-25 - Kvartalsrapport 2012-Q2
2012-04-26 - Kvartalsrapport 2012-Q1
2012-02-29 - Årsstämma
2012-02-01 - Bokslutskommuniké 2011
2011-10-26 - Kvartalsrapport 2011-Q3
2011-07-28 - Kvartalsrapport 2011-Q2
2011-03-02 - Årsstämma

Beskrivning

LandIsland
ListaLarge Cap Iceland
SektorIndustri
IndustriJordbruk
Marel är en leverantör av bearbetningssystem för fisk, skaldjur och kött. Maskinerna används inom livsmedelsindustrin vid bearbetning och förpackning av råvaror. Bolaget levererar, förutom maskiner, även installation och teknisk support, maskinservice samt reservdelar. Verksamhet innehas på global nivå och styrs via etablerade dotterbolag med vardera affärsinriktning, samt via samarbetspartners.
2024-12-05 09:00:00

JBT og Marel munu sameiginlega halda opið hús í Marel og arinspjall með stjórnendum félaganna miðvikudaginn 11. desember kl. 13.00 að íslenskum tíma.

Þar munu stjórnendur beggja félaga horfa til framtíðar og fjalla um þau stóru tækifæri og samlegðaráhrif sem felast í sameiningu félaganna fyrir hluthafa Marel og aðra hagaðila.

Nánari upplýsingar og skráning á marel.com/tilframtidar 

Arinspjall í beinu streymi 
Forstjórar Marel og JBT, Árni Sigurðsson og Brian Deck, ásamt fjármálastjóra JBT, Matt Meister, verða gestir í arinspjalli sem hefst kl. 13:00 miðvikudaginn 11. desember 2024 í höfuðstöðvum Marel við Austurhraun 9 í Garðabæ. Spjallið mun fara fram á ensku og verður jafnframt í beinu streymi og aðgengilegt á fjárfestasíðum Marel, JBT og á vef Arion banka

Opið hús í framleiðslu og vöruþróunarkjarna 
Á opnu húsi munu starfsmenn Marel leiða gesti um framleiðslurýmið, fjalla um nýjustu nýsköpunarverkefnin og leyfa gestum að heimsækja hátækni laxavinnslu í gegnum sýndarveruleika. Við biðjum gesti um að skrá sig þar sem húsrými er takmarkað. 

Dagskrá 

  • 12:30: Húsið opnar 
  • 13:00: Arinspjall stjórnenda Marel og JBT 
  • 14:00 – 15:30: Innsýn í starfsemina í Garðabæ 
    • Gönguferð um framleiðsluna og vöruþróunarkjarna 
    • Örfyrirlestrar um nýjar og spennandi tækninýjungar, hugbúnaðarlausnir og mannauðinn að baki Marel 
    • Sýndarveruleiki í nýsköpun og vöruþróun, heimsókn í laxaverksmiðju (VR) 
  • 15:30 – 16:00: Spjall og léttar veitingar 

Valfrjálst yfirtökutilboð JBT til hluthafa Marel
Þann 24. júní 2024 lagði John Bean Technologies Corporation (“JBT”) fram valfrjálst yfirtökutilboð til hluthafa Marel hf., í samræmi við lög nr. 108/2007 um yfirtökur, á grundvelli skilmála sem settir voru fram í tilboðsyfirliti, dagsettu sama dag, sem samþykkt var af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Viðskiptin eru gerð með fyrirvara um að hefðbundin skilyrði hafi verið uppfyllt, þar með talið samþykki frá viðeigandi eftirlitsaðilum, samþykki hluthafa Marel og samþykki hluthafa JBT.

Í nóvember tilkynnti JBT um að félaginu hafi borist samþykki frá öllum hlutaðeigandi eftirlitsyfirvöldum vegna fyrirhugaðrar yfirtöku á Marel hf. Hluthafar Marel hafa til kl. 12:00 á hádegi á íslenskum tíma þann 20. desember til að taka afstöðu til tilboðsins. Að því gefnu að samþykki hluthafa sem fara með að minnsta kosti 90% heildarhlutafjár í Marel fáist, stefnir JBT að því að uppgjör viðskiptanna eigi sér stað innan fimm viðskiptadaga eftir lok gildistíma tilboðsins. Áætlað er að uppgjöri viðskiptanna muni ljúka eigi síðar en 3. janúar 2025, að teknu tilliti til lögbundinna íslenskra frídaga í kringum jól og áramót.

Hluthafar Marel eru eindregið hvattir til að taka afstöðu til tilboðsins fyrir kl. 12:00 á hádegi á íslenskum tíma þann 20. desember 2024.

Spurningar hluthafa um tilboðsferlið
Þeir hluthafar sem eiga hlutabréf í félaginu skráð hjá Nasdaq Iceland hf. geta haft samband við Arion banka hf. með spurningar í tengslum við samþykktarferli og/eða uppgjör tilboðsins á netfangið assistance.marel2024@arionbanki.is.
 
Þeir hluthafar sem eiga hlutabréf í félaginu skráð á Euronext Amsterdam skulu hafa samband við sinn vörsluaðila til þess að nálgast upplýsingar um samþykktarferli og/eða uppgjör tilboðsins. Vörsluaðilar og hluthafar geta haft samband við ABN AMRO Bank N.V. með spurningar á netfangið corporate.broking@nl.abnamro.com.
 
Fjárfestatengsl

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Marel í gegnum netfangið ir@marel.com og í síma 563 8001.