Bifogade filer
Kurs
-0,34%
Likviditet
189 MISK
Prenumeration
Kalender
Tid* | ||
2025-03-26 | N/A | Årsstämma |
2025-02-12 | N/A | Bokslutskommuniké 2024 |
2024-10-30 | - | Kvartalsrapport 2024-Q3 |
2024-07-24 | - | Kvartalsrapport 2024-Q2 |
2024-05-07 | - | Kvartalsrapport 2024-Q1 |
2024-03-22 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 1.22 ISK |
2024-03-18 | - | Årsstämma |
2024-02-07 | - | Bokslutskommuniké 2023 |
2023-10-23 | - | Kvartalsrapport 2023-Q3 |
2023-07-26 | - | Kvartalsrapport 2023-Q2 |
2023-05-03 | - | Kvartalsrapport 2023-Q1 |
2023-03-24 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.41 ISK |
2023-03-22 | - | Årsstämma |
2023-02-08 | - | Bokslutskommuniké 2022 |
2022-11-02 | - | Kvartalsrapport 2022-Q3 |
2022-07-27 | - | Kvartalsrapport 2022-Q2 |
2022-04-27 | - | Kvartalsrapport 2022-Q1 |
2022-03-18 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.28 ISK |
2022-03-16 | - | Årsstämma |
2022-02-02 | - | Bokslutskommuniké 2021 |
2021-10-20 | - | Kvartalsrapport 2021-Q3 |
2021-07-21 | - | Kvartalsrapport 2021-Q2 |
2021-04-28 | - | Kvartalsrapport 2021-Q1 |
2021-03-19 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.26 ISK |
2021-03-18 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.50 ISK |
2021-03-17 | - | Årsstämma |
2021-02-03 | - | Bokslutskommuniké 2020 |
2020-03-20 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.84 ISK |
2020-03-18 | - | Årsstämma |
2020-02-06 | - | Bokslutskommuniké 2019 |
2019-10-23 | - | Kvartalsrapport 2019-Q3 |
2019-07-24 | - | Kvartalsrapport 2019-Q2 |
2019-04-29 | - | Kvartalsrapport 2019-Q1 |
2019-03-07 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.63 ISK |
2019-03-06 | - | Årsstämma |
2019-02-06 | - | Bokslutskommuniké 2018 |
2018-10-31 | - | Kvartalsrapport 2018-Q3 |
2018-01-31 | - | Bokslutskommuniké 2017 |
2017-10-25 | - | Kvartalsrapport 2017-Q3 |
2017-07-26 | - | Kvartalsrapport 2017-Q2 |
2017-05-03 | - | Kvartalsrapport 2017-Q1 |
2017-03-03 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.58 ISK |
2017-03-02 | - | Årsstämma |
2017-02-08 | - | Bokslutskommuniké 2016 |
2016-10-26 | - | Kvartalsrapport 2016-Q3 |
2016-07-27 | - | Kvartalsrapport 2016-Q2 |
2016-04-25 | - | Kvartalsrapport 2016-Q1 |
2016-03-03 | - | X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.25 ISK |
2016-03-02 | - | Årsstämma |
2016-02-03 | - | Bokslutskommuniké 2015 |
2015-10-28 | - | Kvartalsrapport 2015-Q3 |
2015-07-29 | - | Kvartalsrapport 2015-Q2 |
2015-04-29 | - | Kvartalsrapport 2015-Q1 |
2015-03-04 | - | Årsstämma |
2015-02-04 | - | Bokslutskommuniké 2014 |
2014-10-22 | - | Kvartalsrapport 2014-Q3 |
2014-07-24 | - | Analytiker möte 2014 |
2014-07-23 | - | Kvartalsrapport 2014-Q2 |
2014-04-28 | - | Kvartalsrapport 2014-Q1 |
2014-02-05 | - | Bokslutskommuniké 2013 |
2013-10-24 | - | Analytiker möte 2013 |
2013-10-23 | - | Kvartalsrapport 2013-Q3 |
2013-07-24 | - | Kvartalsrapport 2013-Q2 |
2013-04-23 | - | Kvartalsrapport 2013-Q1 |
2013-03-06 | - | Årsstämma |
2013-02-06 | - | 15-7 2013 |
2013-01-30 | - | Bokslutskommuniké 2012 |
2012-10-25 | - | Kvartalsrapport 2012-Q3 |
2012-07-25 | - | Kvartalsrapport 2012-Q2 |
2012-04-26 | - | Kvartalsrapport 2012-Q1 |
2012-02-29 | - | Årsstämma |
2012-02-01 | - | Bokslutskommuniké 2011 |
2011-10-26 | - | Kvartalsrapport 2011-Q3 |
2011-07-28 | - | Kvartalsrapport 2011-Q2 |
2011-03-02 | - | Årsstämma |
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Large Cap Iceland |
Sektor | Industri |
Industri | Jordbruk |
Stjórn Marel hf. ákvað þann 16. febrúar 2023 að veita starfsmönnum kauprétti að allt að 10.227.000 hlutum í félaginu, þar af 1.480.000 hlutum til framkvæmdastjórnar. Kaupréttirnir verða veittir meðlimum framkvæmdastjórnar og starfsmönnum félagsins í lykilstöðum, samtals 396 starfsmönnum.
Kaupréttarsamningunum er ætlað að samtvinna hagsmuni starfsmanna og félagsins til lengri tíma. Skilmálar eru í samræmi við kaupréttarkerfi sem samþykkt var á aðalfundi Marel hf. þann 16. mars 2022 og í samræmi við starfskjarastefnu félagsins.
Meginefni kaupréttarsamninganna er eftirfarandi:
- Veittur er kaupréttur á hlutabréfum á grunnverðinu EUR 3,80 á hlut.* Verðið skal leiðrétt fyrir arðgreiðslum sem kunna að verða ákveðnar frá útgáfudegi kaupréttanna.
- Ávinnslutími (e. vesting time) er þrjú ár frá úthlutun. Heimilt verður að nýta áunna kauprétti fjórum sinnum á ári eftir birtingu ársfjórðungsuppgjöra. Fyrsta nýtingartímabil mun hefjast eftir birtingu ársuppgjörs fyrir árið 2025, á fyrsta ársfjórðungi 2026. Kaupréttarhafar geta frestað nýtingu á kaupréttum sínum til fyrsta ársfjórðungs ársins 2027, þegar samningar renna út og falla þá ónýttir kaupréttir niður á sama tíma.
- Meðlimum framkvæmdastjórnar (Executive Board) Marel ber að halda eftir hlutum sem nema fjárhæð hreins hagnaðar af kaupréttunum, þegar skattar hafa verið dregnir frá, þar til eftirfarandi fjárhæðarviðmiðum er náð, mælt í virði hlutafjáreignar í félaginu sem margfeldi af grunnárslaunum: forstjóri þrisvar sinnum árslaun; aðrir meðlimir framkvæmdastjórnar Marel tvisvar sinnum árslaun.
- Kaupréttur er aðeins gildur sé kaupréttarhafi í starfi hjá Marel (Marel hf. eða dótturfélaga þess) þegar ávinnslutíma lýkur.
Heildarfjöldi útistandandi kauprétta sem Marel hf. hefur veitt starfsmönnum sínum nemur nú 28,6 milljónum hluta, eða um 3,7% hlutafjár í félaginu, og er þá meðtalin þessi nýja úthlutun kauprétta. Heildarkostnaður félagsins vegna nýju samninganna á næstu þremur árum er áætlaður um 9,2 milljónir evra og er þá byggt á reiknilíkani Black-Scholes.
Upplýsingar um kauprétti sem veittir voru meðlimum framkvæmdastjórnar Marel eru í viðhengi.
* Kaupréttargengið er ákvarðað út frá lokagengi hlutabréfa Marel hf. á Euronext Amsterdam þann 16. febrúar 2023, þ.e. EUR 3,80 á hlut.
Fjárfestatengsl
Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Marel í gegnum netfangið ir@marel.com og í síma 563 8001.
Um Marel
Marel (NASDAQ: MAREL; AEX: MAREL) er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu á kjúklingi, kjöti og fiski. Í gegnum árin, hefur Marel skref fyrir skref, útvíkkað starfsemi sína. Með kaupunum á Wenger 2022 myndast fjórða stoðin í viðskiptamódeli Marel með áherslu á lausnum fyrir matvælavinnslu fyrir gæludýr, plöntuprótein og fóður fyrir fiskeldi. Hjá félaginu starfa yfir 8.000 manns í yfir 30 löndum, þar af um 750 á Íslandi. Tekjur Marel námu um 1,7 milljarði evra árið 2022 en árlega fjárfestir Marel um 6% af tekjum í nýsköpun og vöruþróun sem styður við aukna hagkvæmni, öryggi og sjálfbærni í matvælavinnslu. Félagið hefur verið skráð í Kauphöll Íslands síðan 1992 og var lokið við tvíhliða skráningu í Euronext Kauphöllina í Amsterdam árið 2019. Frekari upplýsingar má finna á marel.com/ir.