Söndag 9 Februari | 04:18:14 Europe / Stockholm

Prenumeration

Kalender

Tid*
2025-03-26 N/A Årsstämma
2025-02-12 N/A Bokslutskommuniké 2024
2024-10-30 - Kvartalsrapport 2024-Q3
2024-07-24 - Kvartalsrapport 2024-Q2
2024-05-07 - Kvartalsrapport 2024-Q1
2024-03-22 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 1.22 ISK
2024-03-18 - Årsstämma
2024-02-07 - Bokslutskommuniké 2023
2023-10-23 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-26 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-03 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-03-24 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.41 ISK
2023-03-22 - Årsstämma
2023-02-08 - Bokslutskommuniké 2022
2022-11-02 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-07-27 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-04-27 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-18 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.28 ISK
2022-03-16 - Årsstämma
2022-02-02 - Bokslutskommuniké 2021
2021-10-20 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-21 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-04-28 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-03-19 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.26 ISK
2021-03-18 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.50 ISK
2021-03-17 - Årsstämma
2021-02-03 - Bokslutskommuniké 2020
2020-03-20 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 8.84 ISK
2020-03-18 - Årsstämma
2020-02-06 - Bokslutskommuniké 2019
2019-10-23 - Kvartalsrapport 2019-Q3
2019-07-24 - Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-04-29 - Kvartalsrapport 2019-Q1
2019-03-07 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 7.63 ISK
2019-03-06 - Årsstämma
2019-02-06 - Bokslutskommuniké 2018
2018-10-31 - Kvartalsrapport 2018-Q3
2018-01-31 - Bokslutskommuniké 2017
2017-10-25 - Kvartalsrapport 2017-Q3
2017-07-26 - Kvartalsrapport 2017-Q2
2017-05-03 - Kvartalsrapport 2017-Q1
2017-03-03 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.58 ISK
2017-03-02 - Årsstämma
2017-02-08 - Bokslutskommuniké 2016
2016-10-26 - Kvartalsrapport 2016-Q3
2016-07-27 - Kvartalsrapport 2016-Q2
2016-04-25 - Kvartalsrapport 2016-Q1
2016-03-03 - X-dag ordinarie utdelning MAREL 2.25 ISK
2016-03-02 - Årsstämma
2016-02-03 - Bokslutskommuniké 2015
2015-10-28 - Kvartalsrapport 2015-Q3
2015-07-29 - Kvartalsrapport 2015-Q2
2015-04-29 - Kvartalsrapport 2015-Q1
2015-03-04 - Årsstämma
2015-02-04 - Bokslutskommuniké 2014
2014-10-22 - Kvartalsrapport 2014-Q3
2014-07-24 - Analytiker möte 2014
2014-07-23 - Kvartalsrapport 2014-Q2
2014-04-28 - Kvartalsrapport 2014-Q1
2014-02-05 - Bokslutskommuniké 2013
2013-10-24 - Analytiker möte 2013
2013-10-23 - Kvartalsrapport 2013-Q3
2013-07-24 - Kvartalsrapport 2013-Q2
2013-04-23 - Kvartalsrapport 2013-Q1
2013-03-06 - Årsstämma
2013-02-06 - 15-7 2013
2013-01-30 - Bokslutskommuniké 2012
2012-10-25 - Kvartalsrapport 2012-Q3
2012-07-25 - Kvartalsrapport 2012-Q2
2012-04-26 - Kvartalsrapport 2012-Q1
2012-02-29 - Årsstämma
2012-02-01 - Bokslutskommuniké 2011
2011-10-26 - Kvartalsrapport 2011-Q3
2011-07-28 - Kvartalsrapport 2011-Q2
2011-03-02 - Årsstämma

Beskrivning

LandIsland
ListaLarge Cap Iceland
SektorIndustri
IndustriJordbruk
Marel är en leverantör av bearbetningssystem för fisk, skaldjur och kött. Maskinerna används inom livsmedelsindustrin vid bearbetning och förpackning av råvaror. Bolaget levererar, förutom maskiner, även installation och teknisk support, maskinservice samt reservdelar. Verksamhet innehas på global nivå och styrs via etablerade dotterbolag med vardera affärsinriktning, samt via samarbetspartners.
2023-02-16 21:30:00

Stjórn Marel hf. ákvað þann 16. febrúar 2023 að veita starfsmönnum kauprétti að allt að 10.227.000 hlutum í félaginu, þar af 1.480.000 hlutum til framkvæmdastjórnar. Kaupréttirnir verða veittir meðlimum framkvæmdastjórnar og starfsmönnum félagsins í lykilstöðum, samtals 396 starfsmönnum.

Kaupréttarsamningunum er ætlað að samtvinna hagsmuni starfsmanna og félagsins til lengri tíma. Skilmálar eru í samræmi við kaupréttarkerfi sem samþykkt var á aðalfundi Marel hf. þann 16. mars 2022 og í samræmi við starfskjarastefnu félagsins.

Meginefni kaupréttarsamninganna er eftirfarandi:

  • Veittur er kaupréttur á hlutabréfum á grunnverðinu EUR 3,80 á hlut.* Verðið skal leiðrétt fyrir arðgreiðslum sem kunna að verða ákveðnar frá útgáfudegi kaupréttanna.
  • Ávinnslutími (e. vesting time) er þrjú ár frá úthlutun. Heimilt verður að nýta áunna kauprétti fjórum sinnum á ári eftir birtingu ársfjórðungsuppgjöra. Fyrsta nýtingartímabil mun hefjast eftir birtingu ársuppgjörs fyrir árið 2025, á fyrsta ársfjórðungi 2026. Kaupréttarhafar geta frestað nýtingu á kaupréttum sínum til fyrsta ársfjórðungs ársins 2027, þegar samningar renna út og falla þá ónýttir kaupréttir niður á sama tíma.
  • Meðlimum framkvæmdastjórnar (Executive Board) Marel ber að halda eftir hlutum sem nema fjárhæð hreins hagnaðar af kaupréttunum, þegar skattar hafa verið dregnir frá, þar til eftirfarandi fjárhæðarviðmiðum er náð, mælt í virði hlutafjáreignar í félaginu sem margfeldi af grunnárslaunum: forstjóri þrisvar sinnum árslaun; aðrir meðlimir framkvæmdastjórnar Marel tvisvar sinnum árslaun.
  • Kaupréttur er aðeins gildur sé kaupréttarhafi í starfi hjá Marel (Marel hf. eða dótturfélaga þess) þegar ávinnslutíma lýkur.

Heildarfjöldi útistandandi kauprétta sem Marel hf. hefur veitt starfsmönnum sínum nemur nú 28,6 milljónum hluta, eða um 3,7% hlutafjár í félaginu, og er þá meðtalin þessi nýja úthlutun kauprétta. Heildarkostnaður félagsins vegna nýju samninganna á næstu þremur árum er áætlaður um 9,2 milljónir evra og er þá byggt á reiknilíkani Black-Scholes.

Upplýsingar um kauprétti sem veittir voru meðlimum framkvæmdastjórnar Marel eru í viðhengi.

Kaupréttargengið er ákvarðað út frá lokagengi hlutabréfa Marel hf. á Euronext Amsterdam þann 16. febrúar 2023, þ.e. EUR 3,80 á hlut.