Bifogade filer
2024-12-27 16:30:00
Stefnt er að birtingu hálfsárs- og ársuppgjör Solid Clouds og að hluthafafundur og aðalfundur félagsins fari fram á eftirtöldum dagsetningum árið 2025:
| Aukaaðalfundur | 10. janúar 2025 |
| Ársuppgjör 2024 | 28. mars 2025 |
| Aðalfundur 2025 | 29. apríl 2025 |
| Uppgjör fyrri hluta árs 2025 | 29. ágúst 2025 |
Vinsamlega athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.