Lördag 1 November | 17:47:15 Europe / Stockholm
2025-01-25 16:00:00

Hluthafar félagsins skráðu sig fyrir kaupum á 215 milljónum króna, sem er 23% umframeftirspurn, þar sem hluthafafundur hafði samþykkt 10. janúar sl. útgáfu skuldabréfa með breytirétti að höfuðstólsfjárhæð allt að 175 milljónir króna.

Hluthafar munu fá sendar upplýsingar um úthlutun. Gjalddagi áskriftarloforða er á mánudag, 27. janúar, og fer afhending skuldabréfa fram eins fljótt og verða má eftir greiðslu.