Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Mid Cap Iceland |
Sektor | Fastigheter |
Industri | Förvaltning |
2024-08-12 17:38:27
Eik fasteignafélag hf. mun birta uppgjör fyrstu sex mánaða ársins 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 15. ágúst nk. Rafrænn kynningarfundur verður haldinn föstudaginn 16. ágúst nk. klukkan 8:30. Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri og Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, munu kynna uppgjörið og svara spurningum að lokinni kynningu.
Tengill á fundinn mun verða sendur út samhliða birtingu uppgjörsins. Markaðsaðilar geta sent spurningar fyrir fundinn á netfangið fjarfestatengsl@eik.is. Spurningum verður svarað að kynningu lokinni.