Söndag 7 December | 15:39:12 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2024-03-07 - Årsstämma
2024-02-13 - Bokslutskommuniké 2023
2023-11-07 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-08-15 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-16 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-03-09 - Årsstämma
2022-02-14 - Bokslutskommuniké 2022
2020-03-26 - Årsstämma
2020-02-27 - Bokslutskommuniké 2019
2019-11-21 - Kvartalsrapport 2019-Q3
2019-08-29 - Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-05-23 - Kvartalsrapport 2019-Q1
2019-03-29 - X-dag ordinarie utdelning EIM 3.50 ISK
2019-03-28 - Årsstämma
2019-02-28 - Bokslutskommuniké 2018
2018-03-22 - Årsstämma
2017-03-24 - X-dag ordinarie utdelning EIM 6.80 ISK
2017-02-23 - Bokslutskommuniké 2016
2016-11-17 - Kvartalsrapport 2016-Q3
2016-08-25 - Kvartalsrapport 2016-Q2
2016-05-26 - Kvartalsrapport 2016-Q1
2016-03-18 - X-dag ordinarie utdelning EIM 6.50 ISK
2016-03-17 - Årsstämma
2016-02-25 - Bokslutskommuniké 2015
2015-11-19 - Kvartalsrapport 2015-Q3
2015-08-27 - Kvartalsrapport 2015-Q2
2015-05-21 - Kvartalsrapport 2015-Q1
2015-03-27 - X-dag ordinarie utdelning EIM 5.00 ISK
2015-03-26 - Årsstämma
2015-02-26 - Bokslutskommuniké 2014
2014-11-20 - Kvartalsrapport 2014-Q3
2014-08-28 - Kvartalsrapport 2014-Q2
2014-05-22 - Kvartalsrapport 2014-Q1
2014-03-28 - X-dag ordinarie utdelning EIM 2.60 ISK
2014-03-27 - Årsstämma
2014-02-27 - Bokslutskommuniké 2013
2013-11-21 - Kvartalsrapport 2013-Q3
2013-08-29 - Kvartalsrapport 2013-Q2
2013-05-23 - Kvartalsrapport 2013-Q1
2013-04-04 - X-dag ordinarie utdelning EIM 2.10 ISK
2013-04-03 - Årsstämma
2013-02-28 - Bokslutskommuniké 2012
2012-11-29 - Kvartalsrapport 2012-Q3
2012-08-29 - Kvartalsrapport 2012-Q2

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorTjänster
IndustriShipping & Offshore
Eimskipafélag är verksamma inom transport och logistikbranschen. Idag erbjuds ett brett utbud av tjänster, inkluderat flyg- och sjötransport, container- och terminalhantering, lagerhållning samt övriga speditionstjänster. Utöver förfogar bolaget över en flotta bestående av fartyg i olika storlekar, huvudsakligen anpassat för transport av torrbulk och specialutrustning. Verksamhet innehas på global nivå, med störst marknad inom Europa, Nordamerika och Asien.

Vem äger bolaget?

All ägardata du vill ha finns i Holdings!

2025-07-11 15:03:27

Eimskip hefur samið um sölu á skipinu Lagarfoss. Lagarfoss var smíðaður árið 2014 í Kína og hannaður sérstaklega fyrir flutningsleiðir Eimskips. Lagarfoss hefur þjónað félaginu í rúman áratug og gengt mikilvægu hlutverki í rekstri þess. Þar sem bókfært verð skipsins er hærra en sem nemur söluverði mun Eimskip færa sölutap að fjárhæð 3,4 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi 2025.

Kaupandi Lagarfoss er portúgalska flutninga- og hafnarrekstrarfyrirtækið Grupo Sousa, sem er með aðsetur á Madeira. Grupo Sousa rekur skipafélagið GS Lines sem sinnir reglulegum vöruflutningum á milli Portúgals og Azore eyja, Madeira, Canary eyja, Grænhöfðaeyja og Gínea-Bissá í Afríku með sex skipum. Gert er ráð fyrir að afhenda skipið í Reykjavík á tímabilinu ágúst til september, en salan er háð hefðbundnum fyrirvörum um kaup og sölu skipa.

Ákvörðun um sölu byggir meðal annars á hagstæðum aðstæðum á endursölumarkaði skipa og mótun siglingakerfisins sem hefur verið til skoðunar undanfarna mánuði, sér í lagi eftir tilkynningu PCC Bakka um tímabundna stöðvun á starfsemi. Flutningar fyrir PCC Bakka hafa verið burðarásinn í sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi.

Við söluna á Lagarfossi mun, að minnsta kosti tímabundið, fækka um eitt skip í rekstri Eimskip. Vonir standa til að hægt verði að bjóða áhöfn Lagarfoss starf á öðrum skipum félagsins. Samhliða afhendingu á skipinu munu verða breytingar á sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi. Markmið félagsins mun eftir sem áður vera að þjónusta landsbyggðina með framúrskarandi hætti en umfang sjóflutninga mun óhjákvæmilega minnka. Viðskiptavinir verða upplýstir um breytingar á þjónustu þegar nær dregur og þær liggja fyrir.

Með ofangreindum aðgerðum og breytingum á siglingakerfi félagsins, sem nú eru til skoðunar, er það mat félagsins á þessum tímapunkti að rekstrarleg áhrif væntra breytinga séu jákvæð til skemmri tíma.

Fyrir frekari upplýsingar
Harpa Hödd Sigurðardóttir, framkvæmdarstjóri mannauðs- og samskiptasviðs, Sími: +354 825 7379, Netfang: harpa@eimskip.com.