Fredag 25 April | 23:51:37 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2024-03-21 - X-dag ordinarie utdelning FESTI 3.00 ISK
2024-03-20 - Årsstämma
2024-02-07 - Bokslutskommuniké 2023
2023-10-25 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-07-27 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2022-03-02 - Årsstämma
2022-02-04 - Bokslutskommuniké 2021
2021-10-28 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-07-28 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-04-28 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-03-22 - Årsstämma
2021-02-24 - Bokslutskommuniké 2020
2020-03-23 - Årsstämma
2019-03-22 - X-dag ordinarie utdelning FESTI 0.00 ISK
2019-03-21 - Årsstämma
2019-02-27 - Bokslutskommuniké 2018
2016-03-17 - X-dag ordinarie utdelning FESTI 3.00 ISK

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorFinans
IndustriInvesteringar
Festi är ett holdingbolag. Inom koncernen erbjuds ett brett utbud av konsultlösningar inom affärsutveckling. Specialistkompetens återfinns huvudsakligen inom finans och riskhantering, där kunderna består av små- och medelstora bolag runtom den isländska marknaden. Kunderna är verksamma inom ett flertal sektorer, från energi- och livsmedelsindustrin, till fastighetssektorn.
2024-12-03 17:00:00

Með vísan í tilkynningu Festi um upphaf á söluferli á Olíudreifingu ehf. („Olíudreifing“ eða „félagið“) sem birt var þann 26. september sl., upplýsist hér með að borist hafa óskuldbindandi tilboð í félagið.

Stjórn Festi hefur lagt mat á tilboðin og í kjölfarið ákveðið ásamt meðeiganda sínum að bjóða þremur aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgengi að frekari upplýsingum.

Ekki liggur fyrir nein vissa á þessu stigi hvort framangreint ferli muni leiða til skuldbindandi tilboða í Olíudreifingu, sem gæti lokið með sölu á félaginu.

Nánar verður upplýst um framgang söluferlisins um leið og tilefni er til.

Olíudreifing er 60% í eigu Festi og 40% í eigu Olís. Félagið er mikilvægt innviðafélag hvað varðar birgðahald og dreifingu á eldsneyti á Íslandi.

Þessar upplýsingar eru birtar í opinberlega samræmi við upplýsingaskyldu Festi hf. skv. reglugerð Evrópusambandsins um markaðssvik nr. 596/2014 (MAR), sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum. Upplýsingarnar varða söluferli á eignarhlutum í Olíudreifingu ehf. sem töldust fela í sér innherjaupplýsingar í skilningi 7. gr. MAR. Tilkynning þessi er gerð opinber af Sölva Davíðssyni, regluverði Festi hf., í samræmi við upplýsingaskyldu félagsins samkvæmt MAR og 2. gr. framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/1055.