Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Small Cap Iceland |
Sektor | Tjänster |
Industri | Fordon & Transport |
2024-05-31 17:02:03
Einar Örn Ólafsson, forstjóri PLAY, hefur í dag tekið að sér að auki stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs félagsins. Ráðstöfunin er tímabundin þangað til nýr fjármálastjóri hefur verið ráðinn. Á sama tíma lætur Ólafur Þór Jóhannesson, fráfarandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs, af störfum frá og með deginum í dag, en hann sagði upp störfum að eigin ósk í síðasta mánuði.