Onsdag 5 Februari | 05:04:23 Europe / Stockholm

Beskrivning

LandIsland
ListaSmall Cap Iceland
SektorTjänster
IndustriFordon & Transport
Fly Play bedriver flygverksamhet. Bolaget erbjuder ett brett utbud av resmål runt om världens kontinenter. Störst verksamhet återfinns inom Island och Europa. Visionen är att vara en långsiktig och hållbar aktör på flygmarknaden genom att erbjuda ett brett utbud av resor. Kunderna består av både privata aktörer samt små- och medelstora företagskunder.
2024-08-06 18:00:00

Nasdaq Iceland hefur samþykkt umsókn Fly Play hf. („félagið“ eða „PLAY“) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland. Hlutabréf félagsins verða tekin til viðskipta á Aðalmarkaði þann 8. ágúst n.k. og samhliða tekin úr viðskiptum á First North vaxtarmarkaðinum eftir lokun markaða þann 7. ágúst n.k. 

Lýsing um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland, sem dagsett er 1. ágúst 2024, hefur verið staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Lýsingin er á ensku, hana má finna vef PLAY og í viðhengi með þessari tilkynningu. 

Arctica Finance hefur umsjón með töku hlutabréfa PLAY til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.

Frekari upplýsingar veita:

Birgir Olgeirsson, sérfræðingur í samskiptum

bo@flyplay.com