Söndag 14 September | 11:49:37 Europe / Stockholm
2025-02-27 14:30:24

Hér á eftir má sjá áætlun Haga hf. um birtingu árs- og árshlutauppgjöra á rekstrarárinu 2025/26 ásamt aðalfundum félagsins.

Athygli er vakin á að dagsetningu aðalfundar 2025 hefur verið breytt og verður hann haldinn þann 27. maí 2025 í stað 21. maí sem áður hafði verið auglýst.


4. ársfjórðungur 2024/25 (1. desember - 28. febrúar): 15. apríl 2025

Aðalfundur 2025: 27. maí 2025

_______________________________________________________

1. ársfjórðungur 2025/26 (1. mars - 31. maí): 26. júní 2025

2. ársfjórðungur 2025/26 (1. júní - 31. ágúst): 16. október 2025

3. ársfjórðungur 2025/26 (1. september - 30. nóvember): 14. janúar 2026

4. ársfjórðungur 2025/26 (1. desember - 28. febrúar): 21. apríl 2026

Aðalfundur 2026: 21. maí 2026


Birting árs- og árshlutauppgjöra á sér stað eftir lokun markaða hverju sinni.