Torsdag 21 November | 11:18:38 Europe / Stockholm

Kalender

Tid*
2025-05-21 - Årsstämma
2025-04-15 - Bokslutskommuniké 2024
2025-01-09 09:30 Kvartalsrapport 2024-Q3
2024-10-17 - Kvartalsrapport 2024-Q2
2024-06-28 - Kvartalsrapport 2024-Q1
2024-05-30 - Årsstämma
2024-04-23 - Bokslutskommuniké 2023
2024-01-11 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-10-18 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-06-28 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-06-01 - Årsstämma
2023-04-27 - Bokslutskommuniké 2022
2023-01-11 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-10-19 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-06-30 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-06-02 - Årsstämma
2022-05-10 - Bokslutskommuniké 2021
2022-01-12 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-10-19 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-06-25 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-06-10 - Årsstämma
2021-05-19 - Bokslutskommuniké 2020
2021-01-14 - Kvartalsrapport 2020-Q3
2020-10-29 - Kvartalsrapport 2020-Q2
2020-06-09 - Årsstämma
2020-05-29 - Kvartalsrapport 2020-Q1
2020-05-18 - Bokslutskommuniké 2019
2020-01-20 - Kvartalsrapport 2019-Q3
2019-10-29 - Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-06-28 - Kvartalsrapport 2019-Q1
2019-06-07 - Årsstämma
2019-05-16 - Bokslutskommuniké 2018
2019-01-30 - Kvartalsrapport 2018-Q3
2016-06-06 - X-dag ordinarie utdelning HAGA 1.70 ISK

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorHandel & varor
IndustriDetaljhandel
Hagar är en koncern med verksamhet inom detalj- och livsmedelsbranschen. Koncernen äger, driver och utvecklar flertalet dagligvaruhandelskedjor runtom på den isländska marknaden, samt olika modekedjor och lagerlokaler. Verksamhet utgår ifrån koncernens dotterbolag, som antingen drivs självständigt eller via franschisesamarbete på internationell nivå. Exempel på bolag som återfinns inom koncernen inkluderar Hagkaup, Bonus samt Hýsing.
2024-08-31 19:00:00

Á fundi stjórnar Haga hf. í dag, þann 31. ágúst 2024, var ákveðið að veita tilteknum lykilstarfsmönnum félagsins kauprétti fyrir samtals 12.918.615 hlutum í félaginu, eða sem samsvarar 1,17% af hlutafé Haga hf. þegar kaupréttarkerfi var samþykkt, þar af 11.037.686 til framkvæmdastjórnar.

Með kaupréttarkerfinu er viðhaldið langtíma hvatakerfi Haga hf. sem er ætlað að tvinna saman hagsmuni lykilstarfsmanna Haga hf. og hluthafa félagsins, með kerfi sem leiðréttir fyrir ávöxtunarkröfu og úthlutun af eignum félagsins og gerir þannig kaupréttarhafa og hluthafa jafnsetta. Skilmálar kaupréttarsamninganna eru í samræmi við kaupréttarkerfi sem samþykkt var á hluthafafundi Haga hf. þann 30. ágúst 2024.

Meginefni kaupréttarsamninganna er sem hér segir:

  • Nýtingarverð / Kaupgengi kaupréttanna er 80,0 kr. fyrir hvern hlut sem samsvarar dagslokagengi hlutabréfa í Högum degi fyrir úthlutun, þann 30. ágúst 2024, að viðbættum 5,5% ársvöxtum frá úthlutunardegi til upphafsdags nýtingartímabils. Nýtingarverð skal leiðrétt (til lækkunar) fyrir framtíðar arðgreiðslum.
  • Ávinnslutími kaupréttarins er þremur (3) árum frá úthlutunardegi kauprétta (31. ágúst 2024) og ávinnur kaupréttarhafi 1/3 hluta kaupréttarins í hvert sinn þegar 12, 24 og 36 mánuðir eru liðnir frá úthlutunardegi.
  • Forstjóra og öðrum meðlimum framkvæmdastjórnar ber að halda eftir hlutum sem nema fjárhæð hreins hagnaðar af nýttum kaupréttum, að frádregnum sköttum, þar til eftirfarandi fjárhæðarviðmiðum er náð, mælt í virði hlutafjáreignar í félaginu sem margfeldi af grunnárslaunum: forstjóri 12 sinnum mánaðarlaun; aðrir meðlimir framkvæmdastjórnar 6 sinnum mánaðarlaun.
  • Almennt séð falla kaupréttir niður fyrir ávinnslutíma ef ráðningarsambandi kaupréttarhafa við félagið er slitið.
  • Komi til þess að breyting verður á yfirráðum í félaginu, sbr. 100. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti er kaupréttarhafa heimilt að nýta allan kauprétt sinn.
  • Félaginu er óheimilt að veita lán eða ábyrgðir af nokkru tagi í tengslum við kaupréttarkerfið.

Í kjölfar úthlutunar kaupréttanna nemur heildarfjöldi útistandandi kauprétta sem Hagar hf. hafa veitt lykilstarfsmönnum sínum 24.724.861 hlutum eða um 2,2% hlutafjár í félaginu.

Upplýsingar um kauprétti sem veittir eru framkvæmdastjórn Haga hf. er að finna í viðhengi.


Nánari upplýsingar veitir Finnur Oddsson, forstjóri Haga, fo@hagar.is