Bifogade filer
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Mid Cap Iceland |
Sektor | Fastigheter |
Industri | Förvaltning |
2025-02-18 16:50:56
Aðalfundur Heima hf. verður haldinn þriðjudaginn 11. mars 2025 kl. 16:00 í Grósku, í salnum Eiriksdottir, að Bjargargötu 1, 102 Reykjavík.
Meðfylgjandi er fundarboð, dagskrá og tillögur, starfskjarastefna, starfsreglur tilnefningarnefndar, sérfræðiskýrsla endurskoðanda, samþykktir og skýrsla tilnefningarnefndar.