Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Small Cap Iceland |
Sektor | Fastigheter |
Industri | Förvaltning |
2025-04-03 10:46:15
Kaldalón hf. hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024. Skýrslan er aðgengileg á vef Kaldalóns. Ársreikningur var birtur 7. mars síðastliðinn.
Árs- og sjálfbærniskýrslan inniheldur yfirlit yfir árangur Kaldalóns á árinu 2024, helstu rekstrarþætti og fjárhagsniðurstöður og ítarlegar upplýsingar um sjálfbærnimál.
Sjá nánar á vefsíðu Kaldalóns.
Nánari upplýsingar veitir;
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri
jon.gunnarsson@kaldalon.is