Onsdag 3 September | 15:10:50 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2023-11-07 - Split KALD 10:1
2021-03-31 - Årsstämma
2021-03-19 - Bokslutskommuniké 2020

Beskrivning

LandIsland
ListaSmall Cap Iceland
SektorFastigheter
IndustriFörvaltning
Kaldalón är ett isländskt fastighetsbolag. Bolagets specialistkompetens återfinns inom fastighetsutveckling, med störst fokus mot förvärv och investeringar i bostadsfastigheter. Störst verksamhet återfinns inom den europeiska marknaden, med privata kunder som dominerande kundbas. En del av projekten utvecklas med bolagets samarbetspartners. Huvudkontoret är beläget i Reykjavik.
2025-08-31 19:08:42

Kaldalón hf. hefur lokið við sölu á  nýjum skuldabréfaflokki KALD 150129 sem gefinn er út undir 40.000 milljóna króna útgáfuramma félagsins.

Skuldabréfaflokkurinn KALD 150129 er óverðtryggður og ber fljótandi vexti tengda þriggja mánaða Reibor að viðbættu 1,05% álagi með lokagjalddaga þann 15. janúar 2029. Seld voru skuldabréf að nafnverði 2.500 m.kr. á pari (genginu 100,0).

Skuldabréfaflokkurinn er veðtryggður samkvæmt almennu tryggingarfyrirkomulagi og verða bréfin tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.

Afrakstri skuldabréfaútboðsins verður varið til endurfjármögnun skulda félagsins.

Grunnlýsing og viðauki við grunnlýsinguna hafa verið birt í tengslum við útgáfuramma félagsins. Grunnlýsing útgáfuramma, endanlegir skilmálar og önnur skjöl er varða útgáfu skuldabréfaflokksins og töku skuldabréfanna til viðskipta í Kauphöll verða birt á vefsíðu félagsins; kaldalon.is/fjarfestar.

ACRO verðbréf hf. hafði umsjón með sölu skuldabréfanna og töku þeirra til viðskipta. Greiðslu- og uppgjörsdagur er miðvikudagurinn 17. september 2025.

Nánari upplýsingar veitir

Sigurbjörg Ólafsdóttir
fjármálastjóri Kaldalóns hf.
sigurbjorg.olafsdottir@kaldalon.is