Bifogade filer
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Small Cap Iceland |
Sektor | Fastigheter |
Industri | Förvaltning |
2025-05-19 19:00:00
Vísað er til tilkynningar félagsins frá 3. desember 2024 og fjárhagsdagatals Kaldalóns hf. Í tilkynningunni kom fram að stjórn Kaldalóns hefur tekið ákvörðun um að birta viðbótar upplýsingar úr rekstri félagsins sem birtar verða milli árs- og hálfsársuppgjöra félagsins. Þær upplýsingar sem félagið hyggst birta verða óendurskoðaðar stjórnendaupplýsingar fyrir fyrsta og þriðja ársfjórðung sem sýna rekstur félagsins, stöðu á efnahagsreikningi og helstu áfanga félagsins á tímabilinu.
Meðfylgjandi er tilkynning frá Kaldalón hf. vegna fyrstu þriggja mánaða ársins 2025.
Nánari upplýsingar veitir:
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Kaldalóns
jon.gunnarsson@kaldalon.is