Beskrivning
| Land | Island |
|---|---|
| Lista | Mid Cap Iceland |
| Sektor | Handel & varor |
| Industri | Dagligvaror |
Vem äger bolaget?
All ägardata du vill ha finns i Holdings!
2025-11-28 17:20:08
Vísað er til tilkynningar, dags. 28. febrúar 2025, um samkomulag Ölgerðarinnar um kaup á Kjarnavörum.
Félaginu hefur í dag borist bréf þar sem fram kemur að Samkeppniseftirlitið telji ekki tilefni til frekari rannsóknar eða íhlutunar í samrunamálinu, og ljúki þar með meðferð þess.
Nánari upplýsingar veitir:
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar andri.thor.gudmundsson@olgerdin.is / 412 8000