Onsdag 16 April | 10:52:28 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2023-04-18 - Bokslutskommuniké 2022
2023-01-12 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-10-11 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-06-30 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-05-19 - Årsstämma

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorHandel & varor
IndustriDagligvaror
Olgerdin Egill Skallagrímsson är ett isländskt bryggeri och dryckesbolag. Bolaget producerar, importerar, distribuerar och säljer drycker och livsmedel över hela Island. Utbudet är brett och inkluderar bland annat vin, öl, sprit och alkoholfritt. Produkterna återsäljs även internationellt. Olgerdin Egill Skallagrímsson grundades år 1913 och har sitt huvudkontor i Reykjavik.
2024-11-05 16:30:00

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. hefur lokið sölu á nýjum sex mánaða víxli, OLGERD250513 fyrir 1.000 m.kr. að nafnverði á kjörum sem samsvara 9,50% flötum vöxtum, en óskað verður eftir því að víxillinn verði skráður í kauphöll Nasdaq Iceland við útgáfudag.

Ekki var um almennt útboð að ræða. Útboðið var sömuleiðis undanþegið gerð lýsingar á grundvelli a, c og d-liðar, 4. mgr. 1. gr. reglugerðar Evrópusambandsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/1129 um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, sbr. lög nr. 14/2020 um sama efni.

Verðbréfamiðlun Íslandsbanka hf. hafði umsjón með sölu víxlanna og annast skráningu þeirra.

Útgáfudagur og gjalddagi áskrifta er áætlaður 12. nóvember nk.

Nánari upplýsingar veitir:

Jón Þorsteinn Oddleifsson, framkvæmdastjóri Fjármálasviðs í síma 820-6491 eða jon.thorsteinn.oddleifsson@olgerdin.is