Söndag 5 Januari | 07:58:21 Europe / Stockholm

Kalender

Tid*
2025-04-02 N/A Årsstämma
2025-01-27 N/A Bokslutskommuniké 2024
2024-11-11 - Kvartalsrapport 2024-Q3
2024-08-26 - Kvartalsrapport 2024-Q2
2024-05-13 - Kvartalsrapport 2024-Q1
2024-03-07 - X-dag ordinarie utdelning REITIR 2.05 ISK
2024-03-06 - Årsstämma
2024-02-12 - Bokslutskommuniké 2023
2023-11-13 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-08-21 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-16 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-02-14 - Bokslutskommuniké 2022
2022-11-15 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-08-23 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-05-17 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-11 - Årsstämma
2022-02-14 - Bokslutskommuniké 2021
2021-11-15 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-08-23 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-05-17 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-03-11 - Årsstämma
2021-02-15 - Bokslutskommuniké 2020
2020-11-16 - Kvartalsrapport 2020-Q3
2020-08-24 - Kvartalsrapport 2020-Q2
2020-05-11 - Kvartalsrapport 2020-Q1
2020-03-12 - X-dag ordinarie utdelning REITIR 1.65 ISK
2020-03-10 - Årsstämma
2020-02-17 - Bokslutskommuniké 2019
2019-11-18 - Kvartalsrapport 2019-Q3
2019-08-19 - Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-05-13 - Kvartalsrapport 2019-Q1
2019-03-14 - X-dag ordinarie utdelning REITIR 1.62 ISK
2019-03-12 - Årsstämma
2019-02-18 - Bokslutskommuniké 2018
2016-03-17 - X-dag ordinarie utdelning REITIR 1.40 ISK

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorFastigheter
IndustriFörvaltning
Reitir fasteignafélag är ett fastighetsbolag. Bolaget äger, förvaltar och utvecklar ett fastighetsbestånd som huvudsakligen består av kommersiella fastigheter. Idag erbjuds fastigheter för kontorslokaler, hotellfastigheter, samt övriga kommersiella fastigheter för företagskunder inom varierande branscher. Verksamheten styrs via flertalet etablerade dotterbolag.
2024-10-16 19:28:38

Miðvikudaginn 16. október 2024 var hluthafafundur Reita fasteignafélags hf. haldinn á Hotel Reykjavík Natura. Fundurinn hófst kl. 15:30.

Tillögur þær sem lágu fyrir fundinum má finna á vefsíðu félagsins hér. 

Niðurstöður fundarins urðu eftirfarandi:

1. Tillaga stjórnar um breytingu á 3. gr. samþykkta félagsins
Hluthafafundur samþykkti breytingu á 3. gr. samþykkta félagsins um tilgang félagsins þannig að við hana bætist rekstur hótela ásamt þróun byggingaverkefna og bygging íbúða - og atvinnuhúsnæðis.

2.  Tillaga stjórnar um kaupréttaráætlun fyrir stjórnendur og lykilstarfsmenn
Hluthafafundur samþykkti kaupréttaráætlun fyrir stjórnendur og aðra lykilstarfsmenn samstæðunnar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu. Heildarfjöldi hluta sem heimilt er að veita kauprétt að á grundvelli kaupréttaráætlunarinnar, eins og hún var lögð fyrir fundinn, er 9.000.000 sem svarar til tæplega 1,3% af heildarhlutafé félagsins. Samkvæmt kaupréttaráætluninni er miðað við að forstjóra félagsins verði veittur kaupréttur að allt að  1.800.000 hlutum og framkvæmdastjórum allt að 750.000 hlutum. Heimilt verður að veita lykilstjórnendum innan samstæðu félagsins kauprétti, á bilinu 100.000 til 500.000 hluti til hvers og eins.

3. Tillaga stjórnar um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins
Hluthafafundur samþykkti breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins í samræmi við fyrirliggjandi tillögu og á þá leið að við hana verði bætt nýrri heimild í 2. mgr. 4. gr. vegna innleiðingar kaupréttarkerfis.

4. Önnur mál
Engin önnur mál voru tekin til afgreiðslu á fundinum og var honum slitið kl. 16:10.