Bifogade filer
Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Mid Cap Iceland |
Sektor | Finans |
Industri | Försäkring |
2024-02-14 17:03:01
Stjórn Sjóvá-Almennra trygginga hf. boðar til aðalfundar sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, fimmtudaginn 7. mars 2024 kl. 15:00.
Fundarboð með drögum að dagskrá fundarins og nánari upplýsingum um aðalfundarstörf er að finna í meðfylgjandi viðhengi ásamt tillögum stjórnar og skýrslu tilnefningarnefndar.
Allar frekari upplýsingar varðandi aðalfundinn er að finna á vef félagsins https://www.sjova.is/adalfundur2024/
Nánari upplýsingar veitir Davíð Scheving Thorsteinsson í síma 869-8109 eða fjarfestar@sjova.is.