Beskrivning
| Land | Island |
|---|---|
| Lista | Mid Cap Iceland |
| Sektor | Finans |
| Industri | Försäkring |
Vem äger bolaget?
All ägardata du vill ha finns i Holdings!
2021-12-28 15:14:13
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.: Fjárhagsdagatal 2022
Stefnt er að aðalfundi og birtingu árshluta- og ársuppgjörs Sjóvá-Almennra trygginga hf. á neðangreindum dögum:
| Ársuppgjör 2021 | 10. febrúar 2022 |
| Aðalfundur 2022 | 11. mars 2022 |
| 1. fjórðungur 2022 | 5. maí 2022 |
| 2. fjórðungur 2022 | 18. ágúst 2022 |
| 3. fjórðungur 2022 | 27. október 2022 |
| 4. fjórðungur 2022 | 9. febrúar 2023 |
| Aðalfundur 2023 | 10. mars 2023 |
Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.