Måndag 8 December | 05:39:07 Europe / Stockholm
2025-03-05 10:50:09

Í tengslum við afhendingu á hlutabréfatengdum réttindum vegna kaupaukakerfis ársins 2024 sem tilkynnt var út á markað 3. mars sl. hefur félagið ráðstafað eigin hlutum að nafnvirði 409.673 sem nemur 0,02% af hlutafé félagsins, á genginu 20,84 sem samsvarar kaupverði 33.456.718 kr. 

Skagi á nú eigin hluti af nafnvirði 10.332.688 sem nemur 0,54%  af hlutafé í félaginu.