Måndag 8 December | 05:40:08 Europe / Stockholm
2025-04-22 17:30:00

Skagi mun birta uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða þann 29. apríl næstkomandi. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn samdægurs 29. apríl, klukkan 16:30 í húsnæði félagsins Ármúla 3 þar sem Haraldur I. Þórðarson, forstjóri félagsins, mun kynna uppgjör fjórðungsins.  

Hægt verður að fylgjast með fundinum á fjárfestasíðu Skaga. Kynningarefni fundarins verður hægt að nálgast á sömu slóð.