Torsdag 26 December | 19:36:56 Europe / Stockholm

Kalender

Tid*
2025-03-06 N/A Årsstämma
2025-02-06 N/A Bokslutskommuniké 2024
2024-08-15 - Kvartalsrapport 2024-Q2
2024-03-07 - Årsstämma
2024-02-08 - Bokslutskommuniké 2023
2023-08-16 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-03-09 - Årsstämma
2023-02-15 - Bokslutskommuniké 2022
2022-10-27 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-08-11 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-04-28 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-03-10 - Årsstämma
2022-02-08 - Bokslutskommuniké 2021
2021-10-28 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-08-11 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-04-29 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-03-05 - X-dag ordinarie utdelning SKEL 0.00 ISK
2021-03-04 - Årsstämma
2021-02-04 - Bokslutskommuniké 2020
2019-11-12 - Kvartalsrapport 2019-Q3
2019-08-27 - Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-05-21 - Kvartalsrapport 2019-Q1
2019-03-27 - X-dag ordinarie utdelning SKEL 0.00 ISK
2019-03-26 - Årsstämma
2019-02-26 - Bokslutskommuniké 2018

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorRåvaror
IndustriOlja & gas
Skel fjárfestingafélag är ett energibolag. Huvudverksamheten består i att erbjuda import, lagring och distribution av bränsleprodukter och tillhörande produkter. Utöver äger och förvaltar bolaget över flera bensinstationer och närbutiker under olika varumärken, inkluderat Skeljungur, Orkan, och Sprettur. Kunderna återfinns både bland privat- och företagskunder verksamma inom jordbruk, industri samt fiskeindustrin.
2024-11-20 19:05:16

Stjórn SKEL hefur ákveðið að veita tilteknum starfsmönnum félagsins kauprétti að allt að 10.801.254 hlutum í félaginu.

Kaupréttarsamningarnir eru veittir í því skyni að samtvinna hagsmuni félagsins og starfsmanna til lengri tíma. Skilmálar kaupréttarsamninganna eru í samræmi við kaupréttaráætlun og starfskjarastefnu sem samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 7. mars 2024, þar sem hluthafafundur samþykkti að veita stjórn heimild til að úthluta kaupréttum starfsmanna félagsins, annarra en þeirra lykilstjórnenda er fengu úthlutaða kauprétti á grundvelli kaupréttaráætlunar sem samþykkt var á aðalfundi félagsins hinn 10. mars 2022.

  • Nýtingarverð kaupréttanna er kr. 16,956 á hlut, sem er vegið meðalverð í viðskiptum með hluti í félaginu á Nasdaq Iceland tíu heila viðskiptadaga fyrir útgáfu kauprétta. Verðið leiðréttist (til lækkunar) fyrir framtíðararðgreiðslum og samsvarandi úthlutun til hluthafa og leiðréttist (til hækkunar) með árlegum vöxtum sem nema 3% ofan á áhættulausa vexti frá útgáfudegi og fram að fyrsta mögulega nýtingardegi fyrir hvert nýtingartímabil.
  • Ávinnslutími er þrjú ár frá úthlutun og hefst nýtingartímabil þegar í stað að honum loknum en þá er unnt að nýta 1/3 af kauprétti, ári eftir það er unnt að nýta 1/3 af kauprétti og ári eftir það 1/3 af kauprétti.
  • Greitt skal fyrir kaupréttarhlutina með reiðufé þegar og ef þeir verða nýttir.
  • Ákveðið hlutfall af kaupréttarhlutum, 15% innleysts hagnaðar kaupréttarhafa, ef um hagnað verður að ræða, að frádregnum öllum sköttum og öðrum skyldugreiðslum í formi hlutafjár í félaginu, skal geyma til starfsloka.
  • Almennt séð falla kaupréttir niður fyrir ávinnslutíma ef ráðningarsambandi kaupréttarhafa við félagið er slitið.

Í kjölfar úthlutunar kaupréttanna nemur heildarfjöldi útistandandi kauprétta sem SKEL hefur veitt lykilstarfsmönnum sínum 107.602.943 hlutum eða um 5,73 % hlutafjár í félaginu.

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL. (fjarfestar@skel.is)