Tisdag 13 Maj | 15:38:35 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2020-08-20 - Kvartalsrapport 2020-Q2
2020-06-15 - X-dag ordinarie utdelning SFS B 0.13 ISK
2020-06-11 - Årsstämma
2019-08-22 - Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-03-25 - X-dag ordinarie utdelning SFS B 0.13 ISK
2019-03-20 - Årsstämma

Beskrivning

LandIsland
ListaFirst North Iceland
SektorHandel & varor
IndustriDagligvaror
Sláturfélag Suðurlands driver egen köttproduktion. Idag består organisationen av ett flertal bönder och aktieägare som tillsammans driver verksamheten. Inom verksamheten återfinns egna slakterier och tillhörande bearbetningsanläggningar, där produkterna säljs både på den inhemska – och internationella marknaden. Utöver huvudverksamheten erbjuds bearbetade produkter för lammskinn som används inom modebranschen.
2025-03-25 14:30:21

Sláturfélag Suðurlands svf. – Sveinn Rafn Eiðsson ráðinn í starf fjármálastjóra SS

Sveinn Rafn Eiðsson hefur verið ráðinn í starf fjármálastjóra félagsins. Sveinn Rafn tekur við starfinu 1. júlí næstkomandi af Hjalta H. Hjaltasyni sem gengt hefur starfinu í 38 ár.

Sveinn Rafn er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.acc. gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands. Hann er löggiltur endurskoðandi auk þess að hafa próf í verðbréfaviðskiptum.

Sveinn Rafn hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu úr viðskiptalífinu. Hann kemur til SS frá Lagardére travel retail ehf. þar sem hann hefur gengt stöðu forstjóra. Áður hafði hann gengt stöðu fjármálastjóra hjá Icelease ehf. og Lagardére travel retail ehf. Þar á undan starfaði hann hjá Ernst & Young ehf.

Hjalti H. Hjaltason verður eftirmanni sínum til aðstoðar eins og þarf þegar hann kemur til starfa. Hjalti H. mun einnig taka að sér sérverkefni tengd fjármögnun og verkefni í búrekstrardeild félagsins.

Reykjavík, 25. mars 2025.

Sláturfélag Suðurlands svf.

Steinþór Skúlason, forstjóri – sími: 575 6000 – steinthor@ss.is