08:13:38 Europe / Stockholm

Kurs & Likviditet

Kursutveckling och likviditet under dagen för detta pressmeddelande

Kalender

2020-08-20 Kvartalsrapport 2020-Q2
2020-06-15 Ordinarie utdelning SFS B 0.13 ISK
2020-06-11 Årsstämma 2020
2019-08-22 Kvartalsrapport 2019-Q2
2019-03-25 Ordinarie utdelning SFS B 0.13 ISK
2019-03-20 Årsstämma 2019

Beskrivning

LandIsland
ListaFirst North Iceland
SektorHandel & varor
IndustriDagligvaror
Sláturfélag Suðurlands driver egen köttproduktion. Idag består organisationen av ett flertal bönder och aktieägare som tillsammans driver verksamheten. Inom verksamheten återfinns egna slakterier och tillhörande bearbetningsanläggningar, där produkterna säljs både på den inhemska – och internationella marknaden. Utöver huvudverksamheten erbjuds bearbetade produkter för lammskinn som används inom modebranschen.
2021-03-08 12:37:43

Eftirfarandi tillaga hefur borist stjórn Sláturfélags Suðurlands:

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands haldinn á Goðalandi í Fljótshlíð 19. mars 2021, samþykkir að stjórn Sláturfélags Suðurlands láti vinna skýrslu þar sem þróun sölu einstakra kjöttegunda í gegnum vinnslu félagsins verði greind frá árinu 2000.


Greinargerð:
Í 3 gr. samþykkta félagsins segir: „Tilgangur félagsins er að annast slátrun, úrvinnslu og sölu á framleiðslu félagsmanna.‘‘

Í ljósi harðnandi samkeppni á kjötmarkaði og verri afkomu félagsins teljum við sem félagsmenn í þessu samvinnufélagi bænda mikilvægt að kalla eftir þessum upplýsingum svo að staða félagsins í úrvinnslu afurða bænda sé gerð ljósari og eins hvert félagið stefni í sínum rekstri.

Ágúst Ingi Ketilsson
Geir Gíslason
Reynir Þór Jónsson
Stefán Geirsson
Trausti Hjálmarsson

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn 19. mars 2021 að Goðalandi, Fljótshlíð kl. 15:00.

Reykjavík, 8. mars 2021.

Sláturfélag Suðurlands svf.

Hjalti H. Hjaltason, fjármálastjóri – sími: 575 6000 – hjalti@ss.is