Beskrivning
Land | Island |
---|---|
Lista | Small Cap Iceland |
Sektor | Telekom & Media |
Industri | Telekommunikation och -tjänster |
2024-01-25 11:54:02
Sýn hf. tilkynnir hér með um breytingu á Fjárhagsdagatali sem birt var þann 29.12.2023. Breytingin lýtur að afkomubirtingu vegna árshlutareiknings 4F og ársuppgjör 2023 og Aðalfundi 2024.
Afkoma 4F og ársuppgjör 2023 | 27. febrúar 2024 | ||
Aðalfundur | 11. apríl 2024 | ||
Afkoma 1F 2024 | 8. maí 2024 | ||
Afkoma 2F 2024 | 28. ágúst 2024 | ||
Afkoma 3F 2024 | 6. nóvember 2024 | ||
Afkoma 4F og ársuppgjör 2024 | 19. febrúar 2025 | ||
Aðalfundur | 14. mars 2025 |
Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.