Lördag 26 April | 00:04:51 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2024-02-15 - Bokslutskommuniké 2023
2023-11-02 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-08-17 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-11 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-03-30 - Årsstämma
2023-02-15 - Bokslutskommuniké 2022
2022-02-24 - Bokslutskommuniké 2021
2021-11-25 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-08-26 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-05-27 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-04-21 - Årsstämma
2021-02-17 - Bokslutskommuniké 2020
2019-03-21 - X-dag ordinarie utdelning KVIKA 0.24 ISK

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorFinans
IndustriBank
Kvika Banki bedriver bankverksamhet. Störst inriktning återfinns inom investment banking där bolaget erbjuder traditionell kapitalförvaltning, mäkleri och tillhörande rådgivning. Specialistkompetens återfinns inom erbjudandet av finansiella tjänster och investering, från räntebärande papper, aktier- och fondsparande, till fastighetsinvestering. Kunderna återfinns bland privat- och företagskunder samt institutioner.
2024-11-07 13:01:13

Fjárfestadagur Kviku banka hf. verður haldinn í dag, fimmtudaginn 7. nóvember, kl. 12.00 til 16.00 í Norðurljósasal Hörpu. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi á vef Kviku.

Á fjárfestadeginum munu Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, og stjórnendur kynna stefnu og áherslur bankans í kjölfar væntrar sölu á TM tryggingum hf. („TM“). Farið verður yfir helstu atriði uppgjörs fyrir þriðja ársfjórðung 2024 auk þess sem aðalhagfræðingur bankans mun fjalla um þróun og efnahagshorfur á Íslandi og í Bretlandi.

Á fjárfestadeginum og í kynningu verður meðal annars farið yfir:

  • Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2024
  • Þróun og efnahagshorfur á Íslandi og í Bretlandi
  • Stefna og áherslur Kviku í kjölfar væntrar sölu á TM
  • Fjármögnun og áætluð eiginfjárstaða
  • Áætlaðar arðgreiðslur í kjölfar sölu
  • Fjárhagsleg markmið og möguleg þróun

Á vef Kviku má nálgast kynningarefni fjárfestadagsins, dagskrá og beint streymi:
https://kvika.is/fjarfestadagur2024/

Hægt verður að senda inn spurningar á meðan á fundi stendur.

Fundurinn fer fram á íslensku og ensku en kynningarefni er á ensku.
Upptaka með enskum texta verður síðar gerð aðgengileg á vef Kviku.

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Kviku á netfanginu fjarfestatengsl@kvika.is