Fredag 25 April | 23:59:39 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2024-02-15 - Bokslutskommuniké 2023
2023-11-02 - Kvartalsrapport 2023-Q3
2023-08-17 - Kvartalsrapport 2023-Q2
2023-05-11 - Kvartalsrapport 2023-Q1
2023-03-30 - Årsstämma
2023-02-15 - Bokslutskommuniké 2022
2022-02-24 - Bokslutskommuniké 2021
2021-11-25 - Kvartalsrapport 2021-Q3
2021-08-26 - Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-05-27 - Kvartalsrapport 2021-Q1
2021-04-21 - Årsstämma
2021-02-17 - Bokslutskommuniké 2020
2019-03-21 - X-dag ordinarie utdelning KVIKA 0.24 ISK

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorFinans
IndustriBank
Kvika Banki bedriver bankverksamhet. Störst inriktning återfinns inom investment banking där bolaget erbjuder traditionell kapitalförvaltning, mäkleri och tillhörande rådgivning. Specialistkompetens återfinns inom erbjudandet av finansiella tjänster och investering, från räntebärande papper, aktier- och fondsparande, till fastighetsinvestering. Kunderna återfinns bland privat- och företagskunder samt institutioner.
2025-03-05 16:51:23

Aðalfundur Kviku banka hf., kt. 540502-2930 („Kvika“), verður haldinn miðvikudaginn 26. mars 2025, kl. 16:00, á Nauthóli við Nauthólsvík í Reykjavík.

Á dagskrá fundarins verða eftirfarandi mál:

  1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess síðastliðið starfsár.
  2. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2024 ásamt ákvörðun um meðferð hagnaðar félagsins á reikningsárinu og meðferð hluta af söluverði TM.

              Stjórn Kviku leggur til að greiddur verði út arður til hluthafa bankans sem nemi kr. 5 á hlut.

  1. Tillaga um endurnýjun á heimild félagsins til að kaupa eigin hlutabréf.
  2. Tillaga um lækkun hlutafjár með ógildingu eigin hluta og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsins.
  3. Tillaga að breytingu á samþykktum félagsins.
  4. Kosning stjórnar og varastjórnar félagsins.
  5. Tilnefningarnefnd.
    1. Tillaga um að hluthafar staðfesti framvegis skipan/kosningu allra þriggja nefndarmanna og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsins.
    2. Tillaga um breytingar á starfsreglum tilnefningarnefndar.
    3. Tillaga um þóknun nefndarmanna í tilnefningarnefnd.
    4. Tillaga um staðfestingu á skipan þriggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd.
    5. Tillaga um starfskjarastefnu félagsins.
    6. Kosning endurskoðenda félagsins.
    7. Tilnefning aðila í endurskoðunarnefnd.
    8. Ákvörðun þóknunar til stjórnarmanna og nefndarmanna í undirnefndum stjórnar félagsins.
    9. Önnur mál.
    10. Fundarstörf fara fram á íslensku. Fundargögn eru aðgengileg á heimasíðu félagsins á íslensku og ensku utan þess að ársreikningur félagsins er eingöngu aðgengilegur á ensku. Dagskrá, endanlegar tillögur, starfskjarastefna, ársreikningur félagsins og önnur fundargögn munu liggja frammi á skrifstofu félagsins að Katrínartúni 2, Reykjavík, hluthöfum til sýnis í 21 dag fyrir aðalfund. Umrædd gögn, ásamt upplýsingum um frambjóðendur til stjórnar, verða einnig birt á heimasíðu félagsins, www.kvika.is/agm. Þá er skýrsla tilnefningarnefndar meðfylgjandi fundarboði þessu, auk þess sem hún er aðgengileg á heimasíðu félagsins.

      Að öðru leyti vísast til meðfylgjandi fundarboðs.