Beskrivning
| Land | Island |
|---|---|
| Lista | Mid Cap Iceland |
| Sektor | Finans |
| Industri | Bank |
Vem äger bolaget?
All ägardata du vill ha finns i Holdings!
Í skýringu nr. 4, á blaðsíðu 13 í árshlutareikningi samstæðunnar 30.06.2022 sem birt var þann 18. ágúst s.l., er birt tafla með afkomu starfsþátta samstæðunnar fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Fyrir mistök þá voru ekki réttar fjárhæðir í línunni hreinar fjárfestingatekjur hjá starfsþáttunum eignastýring og viðskiptabanki. Réttar fjárhæðir eru 18.993 þ.kr. hjá eignastýringu og 479.886 þ.kr. hjá viðskiptabanka. Leiðréttingin hefur samsvarandi áhrif á hreinar rekstrartekjur og afkomu fyrir skatta hjá starfsþáttunum. Réttar fjárhæðir komu fram í fjárfestakynningunni. Framangreind leiðrétting hefur ekki áhrif á rekstrarreikning eða efnahagsreikning samstæðunnar.
Meðfylgjandi er leiðréttur árshlutareikningur samstæðunnar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2022.